Leitin að John Snorra og samferðamönnum mikil áskorun Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júlí 2021 10:47 Kvikmyndagerðarmaðurinn Elia Saikaly vinnur að gerð heimildamyndar um ferð Johns Snorra og félaga hans upp á K2. Facebook/Elia Saikaly Elia Saikaly, kanadískur kvikmyndagerðarmaður sem vann að gerð heimildarmyndar um leiðangur Johns Snorra Sigurjónssonar og samferðamanna hans á K2, segir það mikla áskorun að standa í leitarleiðangri upp á fjallið og framleiða heimildarmynd á sama tíma. Hann er nú á leið upp fjallið til að leita að John Snorra og samferðamönnum hans. „Það gerist eitthvað við mig í þessum ferðum. Það er líkt og ég geti orðið besta útgáfan af sjálfum mér. Mótlætið getur annað hvort kramið þig eða leiðbeint þér í átt að því að verða sá sem þú raunverulega ert,“ skrifar Saikaly í Facebook-færslu sem birtist í gær. Saikaly segist í færslunni hræddur við K2, enda sé lítið svigrúm til að gera mistök þar uppi, en fjallið er talið það hættulegasta sem hægt er að klífa. „Ég missti tvo góða vini þarna uppi í vetur og annan góðan vin, Serge Dessureault, fyrir nokkrum árum, sem ég átti líka að vera að taka upp.“ Saikaly segir hann og hópinn sem fylgir honum nálgast K2 af mikilli virðingu, líkt og þeir geri með öll fjöll. Virðingin og auðmýktin sé þó enn meiri þegar komu að K2. „Að koma Sajid hingað svo hann eigi mögueika á að finna föður sinn skiptir öllu máli. Jafn miklu og að finna John [Snorra] og Juan Pablo,“ skrifar Saikaly og á þar við Sajid Sadpara, son Ali Sadpara. Sá síðarnefndi var annar tveggja fjallgöngumanna sem týndust á K2 ásamt John Snorra. John Snorri á K2 Fjallamennska Pakistan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
„Það gerist eitthvað við mig í þessum ferðum. Það er líkt og ég geti orðið besta útgáfan af sjálfum mér. Mótlætið getur annað hvort kramið þig eða leiðbeint þér í átt að því að verða sá sem þú raunverulega ert,“ skrifar Saikaly í Facebook-færslu sem birtist í gær. Saikaly segist í færslunni hræddur við K2, enda sé lítið svigrúm til að gera mistök þar uppi, en fjallið er talið það hættulegasta sem hægt er að klífa. „Ég missti tvo góða vini þarna uppi í vetur og annan góðan vin, Serge Dessureault, fyrir nokkrum árum, sem ég átti líka að vera að taka upp.“ Saikaly segir hann og hópinn sem fylgir honum nálgast K2 af mikilli virðingu, líkt og þeir geri með öll fjöll. Virðingin og auðmýktin sé þó enn meiri þegar komu að K2. „Að koma Sajid hingað svo hann eigi mögueika á að finna föður sinn skiptir öllu máli. Jafn miklu og að finna John [Snorra] og Juan Pablo,“ skrifar Saikaly og á þar við Sajid Sadpara, son Ali Sadpara. Sá síðarnefndi var annar tveggja fjallgöngumanna sem týndust á K2 ásamt John Snorra.
John Snorri á K2 Fjallamennska Pakistan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42