Leitin að John Snorra og samferðamönnum mikil áskorun Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júlí 2021 10:47 Kvikmyndagerðarmaðurinn Elia Saikaly vinnur að gerð heimildamyndar um ferð Johns Snorra og félaga hans upp á K2. Facebook/Elia Saikaly Elia Saikaly, kanadískur kvikmyndagerðarmaður sem vann að gerð heimildarmyndar um leiðangur Johns Snorra Sigurjónssonar og samferðamanna hans á K2, segir það mikla áskorun að standa í leitarleiðangri upp á fjallið og framleiða heimildarmynd á sama tíma. Hann er nú á leið upp fjallið til að leita að John Snorra og samferðamönnum hans. „Það gerist eitthvað við mig í þessum ferðum. Það er líkt og ég geti orðið besta útgáfan af sjálfum mér. Mótlætið getur annað hvort kramið þig eða leiðbeint þér í átt að því að verða sá sem þú raunverulega ert,“ skrifar Saikaly í Facebook-færslu sem birtist í gær. Saikaly segist í færslunni hræddur við K2, enda sé lítið svigrúm til að gera mistök þar uppi, en fjallið er talið það hættulegasta sem hægt er að klífa. „Ég missti tvo góða vini þarna uppi í vetur og annan góðan vin, Serge Dessureault, fyrir nokkrum árum, sem ég átti líka að vera að taka upp.“ Saikaly segir hann og hópinn sem fylgir honum nálgast K2 af mikilli virðingu, líkt og þeir geri með öll fjöll. Virðingin og auðmýktin sé þó enn meiri þegar komu að K2. „Að koma Sajid hingað svo hann eigi mögueika á að finna föður sinn skiptir öllu máli. Jafn miklu og að finna John [Snorra] og Juan Pablo,“ skrifar Saikaly og á þar við Sajid Sadpara, son Ali Sadpara. Sá síðarnefndi var annar tveggja fjallgöngumanna sem týndust á K2 ásamt John Snorra. John Snorri á K2 Fjallamennska Pakistan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu Sjá meira
„Það gerist eitthvað við mig í þessum ferðum. Það er líkt og ég geti orðið besta útgáfan af sjálfum mér. Mótlætið getur annað hvort kramið þig eða leiðbeint þér í átt að því að verða sá sem þú raunverulega ert,“ skrifar Saikaly í Facebook-færslu sem birtist í gær. Saikaly segist í færslunni hræddur við K2, enda sé lítið svigrúm til að gera mistök þar uppi, en fjallið er talið það hættulegasta sem hægt er að klífa. „Ég missti tvo góða vini þarna uppi í vetur og annan góðan vin, Serge Dessureault, fyrir nokkrum árum, sem ég átti líka að vera að taka upp.“ Saikaly segir hann og hópinn sem fylgir honum nálgast K2 af mikilli virðingu, líkt og þeir geri með öll fjöll. Virðingin og auðmýktin sé þó enn meiri þegar komu að K2. „Að koma Sajid hingað svo hann eigi mögueika á að finna föður sinn skiptir öllu máli. Jafn miklu og að finna John [Snorra] og Juan Pablo,“ skrifar Saikaly og á þar við Sajid Sadpara, son Ali Sadpara. Sá síðarnefndi var annar tveggja fjallgöngumanna sem týndust á K2 ásamt John Snorra.
John Snorri á K2 Fjallamennska Pakistan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu Sjá meira
Hefja leit að John Snorra og Sadpara Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. 24. júní 2021 17:42