Brynjar tekur þriðja sætið og Sigríður í heiðurssæti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. júlí 2021 17:13 Brynjar Níelsson, alþingismaður, tekur þriðja sæti á lista og Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, er í heiðurssæti. Vísir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi Alþingiskosningar hafa verið samþykktir á fundi Varðar, fulltrúaráðs flokksins í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í Valhöll í dag og munu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leiða listana. Í Reykjavíkurkjördæmi norður leiðir Guðlaugur Þór listann en Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður hans, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Brynjar Níelsson alþingismaður og í fjórða sæti er Kjartan Magnússon fyrrverandi borgarfulltrúi. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, skipar heiðurssæti á listanum. Áslaug Arna er eins og áður segir oddviti framboðslistans í Reykjavíkurkjördæmi suður en í öðru sæti er Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra. Þriðja sætið skipar Birgir Ármannsson, alþingismaður, og fjórða sætið skipar Friðjón R. Friðjónsson framkvæmdastjóri. Listana má sjá í heild sinni hér að neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Sjá meira
Í Reykjavíkurkjördæmi norður leiðir Guðlaugur Þór listann en Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður hans, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Brynjar Níelsson alþingismaður og í fjórða sæti er Kjartan Magnússon fyrrverandi borgarfulltrúi. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, skipar heiðurssæti á listanum. Áslaug Arna er eins og áður segir oddviti framboðslistans í Reykjavíkurkjördæmi suður en í öðru sæti er Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra. Þriðja sætið skipar Birgir Ármannsson, alþingismaður, og fjórða sætið skipar Friðjón R. Friðjónsson framkvæmdastjóri. Listana má sjá í heild sinni hér að neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Sjá meira