Fegurð Víkur skín í gegnum öskuna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. júlí 2021 09:00 Anna Huld Óskarsdóttir, hótelstjóri á Hótel Kötlu á Höfðabrekku, austan Víkur. Stöð 2/Einar Árnason. Anna Huld Óskarsdóttir, hótelstýra á Hótel Kötlu, segist vera farin að finna fyrir áhuga ferðamanna á staðnum eftir að Netflix-serían Katla kom út fyrr í mánuðinum. „Við fengum fyrsta símtalið í síðustu viku. Það var aðili sem hafði horft á Kötlu og vildi spyrja alls kyns spurninga, hvort það væri hægt að komast upp á jökulinn og hvernig væri hægt að komast að þessum íshellum. Þannig ég held að þetta eigi klárlega eftir að hafa jákvæð áhrif,“ segir Anna. Hún telur Vík hafa komið vel út þrátt fyrir drungalegt yfirbragð. „Það kemur mér í raun og veru á óvart, á mjög jákvæðan hátt, hvað umgjörð Víkur nýtur sín vel. Þó svo að allt sé á kafi í ösku þá nær nú samt einhvern veginn fegurðin í Víkinni að njóta sín.“ Þá nefnir hún að ströndin, Reynisdrangar, Reynisfjall og kirkjan hafi komið sérstaklega vel út að hennar mati. Víkurbúar séu mjög ánægðir með þættina. „Ég held að það séu allir búnir að horfa á þættina. Ég held að allir íbúar hafi tekið þetta bara hratt í nefið.“ Anna Huld segir fegurð Víkur skína í gegnum öskuna og drungann.Netflix Víkurbúar fylgdust spenntir með Tökuliðið gisti á Hótel Kötlu á meðan tökur stóðu yfir í apríl, maí og júní í fyrra. „Það var bara mjög gaman. Þau voru svolítið með hótelið útaf fyrir sig. Það sem var kannski svona mest ögrandi fyrir þau er að þau voru að taka upp á bjartasta tíma ársins, þannig tökurnar fóru helst fram seint á kvöldin og fram í nóttina. Þannig það var stundum morgunmatur hér alveg frá sex og morgnana og fram til þrjú á daginn, eftir því hvenær fólk vaknaði.“ Anna segir tökurnar hafa farið skipulega fram og snyrtimennskan hafi verið í fyrirúmi. „Það var bara ákveðinn hluti bæjarins sem var sviðsmynd. Þeir voru líka með teymi sem þreif allt á eftir og það var mikil áhersla lögð á að skilja vel svæðið.“ Það má sjá hin ýmsu náttúruundur Víkur í sjónvarpsseríunni Kötlu.LILJA JÓNSDÓTTIR/NETFLIX Íbúar fylgdust spenntir með tökunum og segir Anna Víkurbúa hafa verið duglega að deila minningum frá tökutímabilinu á Facebook undanfarið og að mikil stemming hafi myndast við frumsýningu þáttanna. Anna segir sumarið líta vel út. Hún telur þættina hafa kveikt forvitni og áhuga fólks um Vík, en að góð veðurspáin spili einnig inn í. „Við sjáum það alveg vel í bókunum að það er að bókast vel inn, bæði Íslendingar og ferðamenn. Þannig að við erum bjartsýn hvað varðar sumarið og haustið.“ Netflix Mýrdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Netverjar heillast af Kötlu: „Mig langar rosalega að kaupa Land Rover allt í einu“ Íslensku sjónvarpsþættirnir Katla voru frumsýndir á Netflix á miðnætti þann 17. júní og hafa vakið mikla athygli. Netverjar halda að venju ekki aftur af sér og hefur mikil umræða skapast á Twitter um þættina, bæði á íslenska-Twitter og meðal erlendra áhorfenda. 19. júní 2021 09:08 Katla klífur topplista út um allan heim Þáttaröðin Katla hefur farið sigurför um heiminn síðustu daga. Þremur dögum eftir frumsýningu var serían komin á topplista Netflix í sextíu og sex löndum. 21. júní 2021 12:06 Önnur og lengri stikla úr Kötlu birt Netflix hefur birt aðra og lengri stiklu úr þáttaröðinni Kötlu sem frumsýnd verður 17. júní næstkomandi. 28. maí 2021 07:14 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira
„Við fengum fyrsta símtalið í síðustu viku. Það var aðili sem hafði horft á Kötlu og vildi spyrja alls kyns spurninga, hvort það væri hægt að komast upp á jökulinn og hvernig væri hægt að komast að þessum íshellum. Þannig ég held að þetta eigi klárlega eftir að hafa jákvæð áhrif,“ segir Anna. Hún telur Vík hafa komið vel út þrátt fyrir drungalegt yfirbragð. „Það kemur mér í raun og veru á óvart, á mjög jákvæðan hátt, hvað umgjörð Víkur nýtur sín vel. Þó svo að allt sé á kafi í ösku þá nær nú samt einhvern veginn fegurðin í Víkinni að njóta sín.“ Þá nefnir hún að ströndin, Reynisdrangar, Reynisfjall og kirkjan hafi komið sérstaklega vel út að hennar mati. Víkurbúar séu mjög ánægðir með þættina. „Ég held að það séu allir búnir að horfa á þættina. Ég held að allir íbúar hafi tekið þetta bara hratt í nefið.“ Anna Huld segir fegurð Víkur skína í gegnum öskuna og drungann.Netflix Víkurbúar fylgdust spenntir með Tökuliðið gisti á Hótel Kötlu á meðan tökur stóðu yfir í apríl, maí og júní í fyrra. „Það var bara mjög gaman. Þau voru svolítið með hótelið útaf fyrir sig. Það sem var kannski svona mest ögrandi fyrir þau er að þau voru að taka upp á bjartasta tíma ársins, þannig tökurnar fóru helst fram seint á kvöldin og fram í nóttina. Þannig það var stundum morgunmatur hér alveg frá sex og morgnana og fram til þrjú á daginn, eftir því hvenær fólk vaknaði.“ Anna segir tökurnar hafa farið skipulega fram og snyrtimennskan hafi verið í fyrirúmi. „Það var bara ákveðinn hluti bæjarins sem var sviðsmynd. Þeir voru líka með teymi sem þreif allt á eftir og það var mikil áhersla lögð á að skilja vel svæðið.“ Það má sjá hin ýmsu náttúruundur Víkur í sjónvarpsseríunni Kötlu.LILJA JÓNSDÓTTIR/NETFLIX Íbúar fylgdust spenntir með tökunum og segir Anna Víkurbúa hafa verið duglega að deila minningum frá tökutímabilinu á Facebook undanfarið og að mikil stemming hafi myndast við frumsýningu þáttanna. Anna segir sumarið líta vel út. Hún telur þættina hafa kveikt forvitni og áhuga fólks um Vík, en að góð veðurspáin spili einnig inn í. „Við sjáum það alveg vel í bókunum að það er að bókast vel inn, bæði Íslendingar og ferðamenn. Þannig að við erum bjartsýn hvað varðar sumarið og haustið.“
Netflix Mýrdalshreppur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Netverjar heillast af Kötlu: „Mig langar rosalega að kaupa Land Rover allt í einu“ Íslensku sjónvarpsþættirnir Katla voru frumsýndir á Netflix á miðnætti þann 17. júní og hafa vakið mikla athygli. Netverjar halda að venju ekki aftur af sér og hefur mikil umræða skapast á Twitter um þættina, bæði á íslenska-Twitter og meðal erlendra áhorfenda. 19. júní 2021 09:08 Katla klífur topplista út um allan heim Þáttaröðin Katla hefur farið sigurför um heiminn síðustu daga. Þremur dögum eftir frumsýningu var serían komin á topplista Netflix í sextíu og sex löndum. 21. júní 2021 12:06 Önnur og lengri stikla úr Kötlu birt Netflix hefur birt aðra og lengri stiklu úr þáttaröðinni Kötlu sem frumsýnd verður 17. júní næstkomandi. 28. maí 2021 07:14 Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Sjá meira
Netverjar heillast af Kötlu: „Mig langar rosalega að kaupa Land Rover allt í einu“ Íslensku sjónvarpsþættirnir Katla voru frumsýndir á Netflix á miðnætti þann 17. júní og hafa vakið mikla athygli. Netverjar halda að venju ekki aftur af sér og hefur mikil umræða skapast á Twitter um þættina, bæði á íslenska-Twitter og meðal erlendra áhorfenda. 19. júní 2021 09:08
Katla klífur topplista út um allan heim Þáttaröðin Katla hefur farið sigurför um heiminn síðustu daga. Þremur dögum eftir frumsýningu var serían komin á topplista Netflix í sextíu og sex löndum. 21. júní 2021 12:06
Önnur og lengri stikla úr Kötlu birt Netflix hefur birt aðra og lengri stiklu úr þáttaröðinni Kötlu sem frumsýnd verður 17. júní næstkomandi. 28. maí 2021 07:14