Háskólinn tekur að sér kennslu fyrir Neyðarlínuna Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 28. júní 2021 12:38 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, sitja á myndinni en þau Guðný Björk Eydal, prófessor við Félagsráðgjafardeild, og Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, standa fyrir aftan. Kristinn Ingvarsson Háskóli Íslands (HÍ) mun halda námskeið í svokallaðri neyðarsvörun á vormisserum 2022 og 2023. Það er hugsað til að undirbúa fólk fyrir störf hjá Neyðarlínunni. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, segir í samtali við Vísi að verkefnið sé hugsað til þess að starfsfólk komi fullundirbúið til Neyðarlínunnar og sleppi þá við þá þjálfun sem það þarf annars að ganga í gegn um. HÍ og Neyðarlínan hafa skrifað undir starfssamning um kennsluna. Skólinn mun leggja til kennsluhúsnæði og umsjónarkennara en Neyðarlínan mun greiða laun kennaranna. Í samningnum er einnig kveðið á um að rannsóknir á neyðarsvörun verði efldar innan háskólans á bæði upplifun notenda á þjónustu Neyðarlínunnar og líðan og starfsskilyrðum starfsfólksins. Námskeiðið verður kennt sem valnámskeið í grunnnámi Félagsráðgjarfadeildar á Félagsvísindasviði HÍ. Það verður aðeins opið fáum nemendum þau tvö ár sem samningurinn nær til en eftir haustið 2023 verður hann tekinn til endurskoðunar. Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Sjá meira
Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar, segir í samtali við Vísi að verkefnið sé hugsað til þess að starfsfólk komi fullundirbúið til Neyðarlínunnar og sleppi þá við þá þjálfun sem það þarf annars að ganga í gegn um. HÍ og Neyðarlínan hafa skrifað undir starfssamning um kennsluna. Skólinn mun leggja til kennsluhúsnæði og umsjónarkennara en Neyðarlínan mun greiða laun kennaranna. Í samningnum er einnig kveðið á um að rannsóknir á neyðarsvörun verði efldar innan háskólans á bæði upplifun notenda á þjónustu Neyðarlínunnar og líðan og starfsskilyrðum starfsfólksins. Námskeiðið verður kennt sem valnámskeið í grunnnámi Félagsráðgjarfadeildar á Félagsvísindasviði HÍ. Það verður aðeins opið fáum nemendum þau tvö ár sem samningurinn nær til en eftir haustið 2023 verður hann tekinn til endurskoðunar.
Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Sjá meira