Viktor Gísli valinn besti ungi markmaður heims Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2021 19:45 Viktor Gísli gerir sig stórann í marki íslenska karlalandsliðsins í handbolta. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL Viktor Gísli Hallgrímsson var á dögunum kjörinn besti ungi markmaður heims í kjöri sem vefmiðillinn handball-planet stóð fyrir. Alls bárust yfir 31.000 atkvæði. Viktor Gísli leikur með GOG í dönsku úrvalsdeildinni og íslenska landsliðinu, en leikmenn þurftu að vera fæddir árið 1999 eða seinna til að eiga kost á þessum titli. Tilnefndir vour fjórir leikmenn í hverja stöðu, en auk Viktors Gísla stóð valið á milli Miljan Vujovoc hjá Celje Lasko í Slóveníu, Abdelrahman Mohamed sem leikur með Wisla Plock í Póllandiog David Spath markvarðar Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður SC Magdeburg og íslenska landsliðsins var einn af þeim sem var tilnefndur í stöðu miðjumanns. Gísli Þorgeir lenti í þriðja sæti í kjörinu. Auk þess að velja besta unga leikmann hverrar stöðu fyrir sig var valinn sá ungi leikmaður sem þótti skara hvað mest fram úr af þeim öllum. Þar var það Daninn Mathias Gidsel sem hreppti bar sigur úr bítum. Úrvalslið ungra handknattleiksmanna: Markvörður: Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG/Íslandi. Vinstra horn: Dylan Nahi, PSG/Frakklandi. Vinstri skytta: Sergei Kosorotov, Chekhovskie Medvedi/Rússlandi. Miðjumaður: Domen Makuc, Barcelona/Slóveníu. Hægri skytta: Mathias Gidsel, GOG/Danmörku. Hægra horn: Valther Chrintz, Füchse Berlin/Svíþjóð. Línumaður: Miklos Rosta, MOL-PICK Szeged/Ungverjalandi. Danski handboltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Viktor Gísli leikur með GOG í dönsku úrvalsdeildinni og íslenska landsliðinu, en leikmenn þurftu að vera fæddir árið 1999 eða seinna til að eiga kost á þessum titli. Tilnefndir vour fjórir leikmenn í hverja stöðu, en auk Viktors Gísla stóð valið á milli Miljan Vujovoc hjá Celje Lasko í Slóveníu, Abdelrahman Mohamed sem leikur með Wisla Plock í Póllandiog David Spath markvarðar Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður SC Magdeburg og íslenska landsliðsins var einn af þeim sem var tilnefndur í stöðu miðjumanns. Gísli Þorgeir lenti í þriðja sæti í kjörinu. Auk þess að velja besta unga leikmann hverrar stöðu fyrir sig var valinn sá ungi leikmaður sem þótti skara hvað mest fram úr af þeim öllum. Þar var það Daninn Mathias Gidsel sem hreppti bar sigur úr bítum. Úrvalslið ungra handknattleiksmanna: Markvörður: Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG/Íslandi. Vinstra horn: Dylan Nahi, PSG/Frakklandi. Vinstri skytta: Sergei Kosorotov, Chekhovskie Medvedi/Rússlandi. Miðjumaður: Domen Makuc, Barcelona/Slóveníu. Hægri skytta: Mathias Gidsel, GOG/Danmörku. Hægra horn: Valther Chrintz, Füchse Berlin/Svíþjóð. Línumaður: Miklos Rosta, MOL-PICK Szeged/Ungverjalandi.
Markvörður: Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG/Íslandi. Vinstra horn: Dylan Nahi, PSG/Frakklandi. Vinstri skytta: Sergei Kosorotov, Chekhovskie Medvedi/Rússlandi. Miðjumaður: Domen Makuc, Barcelona/Slóveníu. Hægri skytta: Mathias Gidsel, GOG/Danmörku. Hægra horn: Valther Chrintz, Füchse Berlin/Svíþjóð. Línumaður: Miklos Rosta, MOL-PICK Szeged/Ungverjalandi.
Danski handboltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira