Kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða: „Ég vil meira frelsi í Reykjavík“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 26. júní 2021 16:48 Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill meira frelsi í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í Reykjavík. Hún segir enga ástæðu vera til þess að ætla að í frjálsu umhverfi verði opnunartími skemmtistaða ótakmarkaður, að ofbeldisglæpir aukist eða fólk sigli lífi sínu í strand. „Boð og bönn verða aldrei alhliða lausn á hvers kyns samfélagsmeinum,“ skrifar Hildur á Facebook-síðu sinni. Hildur segist óttast það að í kjölfar samkomutakmarkana hafi skapast frjór jarðvegur fyrir stjórnlyndi hérlendis. Þá tekur hún fram að hún sé algjörlega andsnúin þeim hugmyndum sem fulltrúar lögreglunnar hafi viðrað síðustu dag um að takmarka opnunartíma skemmtistaða og banna rafhlaupahjól um helgar. Hún sér ekki ástæðu til þess að takmarka athafnafrelsi fólks og fyrirtækja neitt frekar. Hildur bendir hversu veigamikill þáttur næturhagkerfið er í menningar- og skemmtanalífi borgarinnar. Hún segir það löngu tímabært að taka umræðu um framtíð næturlífsins í Reykjavík, hvernig styðja megi betur við atvinnurekstur í miðborg og hvernig þróa megi skemmtanalífið til framtíðar í góðri sátt við íbúa. „Möguleikarnir eru endalausir: Eigum við að leyfa næturklúbba á Grandasvæðinu eða krár í íbúðahverfum? Eigum við að treysta atvinnurekendum til að taka ábyrgð á eigin rekstri – og fólki til að taka ábyrgð á eigin lífi? Ég vil meira frelsi í Reykjavík.“ Reykjavík Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Sjá meira
Hún segir enga ástæðu vera til þess að ætla að í frjálsu umhverfi verði opnunartími skemmtistaða ótakmarkaður, að ofbeldisglæpir aukist eða fólk sigli lífi sínu í strand. „Boð og bönn verða aldrei alhliða lausn á hvers kyns samfélagsmeinum,“ skrifar Hildur á Facebook-síðu sinni. Hildur segist óttast það að í kjölfar samkomutakmarkana hafi skapast frjór jarðvegur fyrir stjórnlyndi hérlendis. Þá tekur hún fram að hún sé algjörlega andsnúin þeim hugmyndum sem fulltrúar lögreglunnar hafi viðrað síðustu dag um að takmarka opnunartíma skemmtistaða og banna rafhlaupahjól um helgar. Hún sér ekki ástæðu til þess að takmarka athafnafrelsi fólks og fyrirtækja neitt frekar. Hildur bendir hversu veigamikill þáttur næturhagkerfið er í menningar- og skemmtanalífi borgarinnar. Hún segir það löngu tímabært að taka umræðu um framtíð næturlífsins í Reykjavík, hvernig styðja megi betur við atvinnurekstur í miðborg og hvernig þróa megi skemmtanalífið til framtíðar í góðri sátt við íbúa. „Möguleikarnir eru endalausir: Eigum við að leyfa næturklúbba á Grandasvæðinu eða krár í íbúðahverfum? Eigum við að treysta atvinnurekendum til að taka ábyrgð á eigin rekstri – og fólki til að taka ábyrgð á eigin lífi? Ég vil meira frelsi í Reykjavík.“
Reykjavík Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Sjá meira