Sjáðu umdeilt sigurmark KA-manna sem Stjörnumenn voru æfir yfir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 14:25 Eins og sjá má var boltinn farinn út af þegar Sveinn Margeir Hauksson tæklaði hann til Elfars Árna Aðalsteinssonar. stöð 2 sport Stjörnumenn voru afar ósáttir með að sigurmark KA-manna í leik liðanna í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær hafi fengið að standa. Í uppbótartíma skoraði Elfar Árni Aðalsteinsson sigurmark KA eftir sendingu frá Sveini Margeiri Haukssyni. Stjörnumenn voru langt frá því að vera sáttir enda var boltinn farinn út af þegar Sveinn Margeir tæklaði boltann til Elfars Árna. „Miðað við viðbrögð allra þá var boltinn farinn út af í sigurmarki KA svo það er hægt að segja að dómarar leiksins stjórnuðu úrslitum leiksins,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Vísi eftir leikinn. „Það er líklegra að ég vinni í lottói um helgina heldur en ég fái útskýringar frá dómurunum, það er betra fyrir mig að taka þátt í lottóinu heldur en að eltast við dómarana.“ Stjarnan komst yfir á 55. mínútu með marki Emils Atlasonar og það virtist ætla að skila Garðbæingum í sextán liða úrslitin. KA-menn gáfust þó ekki upp og á 85. mínútu jafnaði belgíski miðjumaðurinn Sebastiaan Brebels. Elfar Árni tryggði KA svo sigurinn í uppbótartíma eins og áður sagði. Þetta var annað sigurmark hans gegn Stjörnunni í Garðabænum í sumar en hann skoraði eina mark leiksins þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni 24. maí. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leik Stjörnunnar og KA í gær. Klippa: Stjarnan 1-2 KA Síðustu fjórir leikir 32-liða úrslita Mjólkurbikarsins fara fram í kvöld. Þá mætast Víkingur R. og Sindri, Kári og KR, Fylkir og Úlfarnir og Valur og Leiknir R. Leikur Vals og Leiknis R. hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 21:15 verður svo farið yfir alla leikina í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Mjólkurbikarmörkunum á Stöð 2 Sport 4. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Mjólkurbikarinn Stjarnan KA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-2| Elfar Árni með sigurmark KA í uppbótatíma Elfar Árni Aðalsteinsson reyndist hetja KA er hann skoraði sigurmark leiksins í uppbótatíma. KA fer því áfram í 16-liða úrslit eftir umdeilt sigurmark. 23. júní 2021 21:03 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Í uppbótartíma skoraði Elfar Árni Aðalsteinsson sigurmark KA eftir sendingu frá Sveini Margeiri Haukssyni. Stjörnumenn voru langt frá því að vera sáttir enda var boltinn farinn út af þegar Sveinn Margeir tæklaði boltann til Elfars Árna. „Miðað við viðbrögð allra þá var boltinn farinn út af í sigurmarki KA svo það er hægt að segja að dómarar leiksins stjórnuðu úrslitum leiksins,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Vísi eftir leikinn. „Það er líklegra að ég vinni í lottói um helgina heldur en ég fái útskýringar frá dómurunum, það er betra fyrir mig að taka þátt í lottóinu heldur en að eltast við dómarana.“ Stjarnan komst yfir á 55. mínútu með marki Emils Atlasonar og það virtist ætla að skila Garðbæingum í sextán liða úrslitin. KA-menn gáfust þó ekki upp og á 85. mínútu jafnaði belgíski miðjumaðurinn Sebastiaan Brebels. Elfar Árni tryggði KA svo sigurinn í uppbótartíma eins og áður sagði. Þetta var annað sigurmark hans gegn Stjörnunni í Garðabænum í sumar en hann skoraði eina mark leiksins þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni 24. maí. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leik Stjörnunnar og KA í gær. Klippa: Stjarnan 1-2 KA Síðustu fjórir leikir 32-liða úrslita Mjólkurbikarsins fara fram í kvöld. Þá mætast Víkingur R. og Sindri, Kári og KR, Fylkir og Úlfarnir og Valur og Leiknir R. Leikur Vals og Leiknis R. hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 21:15 verður svo farið yfir alla leikina í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Mjólkurbikarmörkunum á Stöð 2 Sport 4. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Mjólkurbikarinn Stjarnan KA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-2| Elfar Árni með sigurmark KA í uppbótatíma Elfar Árni Aðalsteinsson reyndist hetja KA er hann skoraði sigurmark leiksins í uppbótatíma. KA fer því áfram í 16-liða úrslit eftir umdeilt sigurmark. 23. júní 2021 21:03 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-2| Elfar Árni með sigurmark KA í uppbótatíma Elfar Árni Aðalsteinsson reyndist hetja KA er hann skoraði sigurmark leiksins í uppbótatíma. KA fer því áfram í 16-liða úrslit eftir umdeilt sigurmark. 23. júní 2021 21:03
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn