Sú markahæsta í Íslandsmeistaraliðinu var sú efnilegasta: Ekki búið að vera auðvelt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2021 12:30 Rakel Sara Elvarsdóttir var í góðum hópi fólks úr KA/Þór sem safnaði að sér verðlaunum á verðlaunahófi HSÍ í gær. Rut Jónsdóttir var valin best, Matea Lonac var kosin besti markvörðurinn og Andri Snær Stefánsson þótti vera besti þjálfari tímabilsins. Instagram/@kathor.handbolti Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór var kosin efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í gær og Guðjón Guðmundsson talaði við hana á verðlaunahófi HSÍ. Rakel Sara, sem er aðeins átján ára gömul, varð markahæsti leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs í úrslitakeppninni með 24 mörk í 5 leikjum þrátt fyrir að taka ekki eitt einasta víti í leikjum Akureyrarliðsins. Rakel Sara nýtti 77 prósent skota sinna í úrslitakeppninni og skoraði einu marki meira en liðsfélagar sínir Aldís Ásta Heimisdóttir og Rut Jónsdóttir. „Við erum búnar að vinna alveg gríðarlega mikið að þessu og þetta er ekki búið að vera auðvelt en þetta skilaði sér,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir við Gaupa. En af hverju er hún orðin svona góð? Klippa: Rakel Sara: Það skilar mér alltaf þegar ég er ekkert að hugsa um hvað aðrir eru pæla „Ég er bara búin að gera það sem maður gerir. Ég er búin að taka aukaæfingar og vinna að mínum markmiðum sem hafa skilað mér þangað sem ég er komin í dag. Ég mun auðvitað halda áfram núna og reyna að standa mig,“ sagði Rakel Sara en nú verður meiri pressa á henni á næstu leiktíð. „Ég reyni að vera ekki að hugsa út fyrir boxið. Ég ætla að hugsa um sjálf mig fyrst og fremst og hvað ég ætla að gera. Það skilar mér alltaf þegar ég er ekkert að hugsa um hvað aðrir eru pæla,“ sagði Rakel Sara en það má sjá viðtal Gaupa við hana hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Rakel Sara, sem er aðeins átján ára gömul, varð markahæsti leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs í úrslitakeppninni með 24 mörk í 5 leikjum þrátt fyrir að taka ekki eitt einasta víti í leikjum Akureyrarliðsins. Rakel Sara nýtti 77 prósent skota sinna í úrslitakeppninni og skoraði einu marki meira en liðsfélagar sínir Aldís Ásta Heimisdóttir og Rut Jónsdóttir. „Við erum búnar að vinna alveg gríðarlega mikið að þessu og þetta er ekki búið að vera auðvelt en þetta skilaði sér,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir við Gaupa. En af hverju er hún orðin svona góð? Klippa: Rakel Sara: Það skilar mér alltaf þegar ég er ekkert að hugsa um hvað aðrir eru pæla „Ég er bara búin að gera það sem maður gerir. Ég er búin að taka aukaæfingar og vinna að mínum markmiðum sem hafa skilað mér þangað sem ég er komin í dag. Ég mun auðvitað halda áfram núna og reyna að standa mig,“ sagði Rakel Sara en nú verður meiri pressa á henni á næstu leiktíð. „Ég reyni að vera ekki að hugsa út fyrir boxið. Ég ætla að hugsa um sjálf mig fyrst og fremst og hvað ég ætla að gera. Það skilar mér alltaf þegar ég er ekkert að hugsa um hvað aðrir eru pæla,“ sagði Rakel Sara en það má sjá viðtal Gaupa við hana hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira