Rut valin best: Sterkar stelpur sem ég er að spila með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2021 15:01 Rut Arnfjörð Jónsdóttir átti magnað tímabil með KA/Þór en hún var að spila í fyrsta sinn á Íslandi síðan árið 2008. Skjámynd/S2 Sport KA/Þórs leikmaðurinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir var hlaðin verðlaunum eftir lokahóf HSÍ í dag en hún var kosin besti leikmaður Olís deildar kvenna af bæði leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Rut var einnig kosin besti sóknarmaðurinn. Rut hjálpaði KA/Þórs liðinu að verða bæði deildarmeistari og Íslandsmeistari á hennar fyrsta tímabili á Akureyri og hennar fyrsta tímabili síðan hún kom heim úr atvinnumennsku. Guðjón Guðmundsson hitti Rut í dag eftir að hún hafði fengið verðlaunin sín afhent. Hann spurði hana hvað hefði staðið upp úr í vetur. „Það er náttúrulega Íslandsmeistaratitilinn og stemmningin sem varð í lokin þegar við unnum þann titil. Auðvitað var allt tímabilið frábært og mikil liðsheild hjá KA/Þór. Það var frábært,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir við Gaupa. Klippa: Rut: Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið „Það gekk ótrúlega vel en líka hjá öllu liðinu og það var ekki bara ég. Það eru sterkar stelpur sem ég er að spila með líka,“ sagði Rut. „Næsta tímabilið verður eflaust erfiðara. Nú vorum við nýtt lið og ekki miklar væntingar fyrir tímabilið. Það verður spennandi á næsta ári. Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið og ég vona að við verðum jafnöflugar á næsta tímabili,“ sagði Rut en átti hún von á þessu góða gengi? „Nei eiginlega ekki ef ég á að vera alveg hreinskilin. Ég bjóst ekki við því að það myndi ganga svona rosalega vel fyrsta tímabilið en það var algjör bónus og vonandi höldum við þessu áfram,“ sagði Rut. Hér fyrir ofan má sjá viðtal Gaupa við hana. View this post on Instagram A post shared by Meistaraflokkur KA/Þo rs (@kathor.handbolti) Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Rut hjálpaði KA/Þórs liðinu að verða bæði deildarmeistari og Íslandsmeistari á hennar fyrsta tímabili á Akureyri og hennar fyrsta tímabili síðan hún kom heim úr atvinnumennsku. Guðjón Guðmundsson hitti Rut í dag eftir að hún hafði fengið verðlaunin sín afhent. Hann spurði hana hvað hefði staðið upp úr í vetur. „Það er náttúrulega Íslandsmeistaratitilinn og stemmningin sem varð í lokin þegar við unnum þann titil. Auðvitað var allt tímabilið frábært og mikil liðsheild hjá KA/Þór. Það var frábært,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir við Gaupa. Klippa: Rut: Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið „Það gekk ótrúlega vel en líka hjá öllu liðinu og það var ekki bara ég. Það eru sterkar stelpur sem ég er að spila með líka,“ sagði Rut. „Næsta tímabilið verður eflaust erfiðara. Nú vorum við nýtt lið og ekki miklar væntingar fyrir tímabilið. Það verður spennandi á næsta ári. Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið og ég vona að við verðum jafnöflugar á næsta tímabili,“ sagði Rut en átti hún von á þessu góða gengi? „Nei eiginlega ekki ef ég á að vera alveg hreinskilin. Ég bjóst ekki við því að það myndi ganga svona rosalega vel fyrsta tímabilið en það var algjör bónus og vonandi höldum við þessu áfram,“ sagði Rut. Hér fyrir ofan má sjá viðtal Gaupa við hana. View this post on Instagram A post shared by Meistaraflokkur KA/Þo rs (@kathor.handbolti)
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira