Tryggði sig inn á Ólympíuleikana með snakkpoka í eyrunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 14:30 Þetta var mjög stór stund fyrir Christinu Clemons og hún gat ekki haldið aftur af tárunum. Getty/Patrick Smith Næstum því áratugabið eftir sæti á Ólympíuleikum lauk hjá Christinu Clemons um helgina en það gat ekki staðið tæpara. Clemons verður í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum þegar leikarnir fara fram í Tókýó seinna í sumar. Christina Clemons from Waldorf, MD (Westlake High School) finally makes the Olympic team!!! @wusa9 @WUSA9sports #OlympicTrials2021 pic.twitter.com/ydRezjR7km— Darren M. Haynes (@DarrenMHaynes) June 21, 2021 Hún náði þriðja sæti í 110 metra grindahlaupi á úrtökumóti bandaríska landsliðsins en þær Keni Harrison og Brianna McNeal voru í fyrstu tveimur sætunum. Clemons kom í mark á 12,53 sekúndum en hún var .005 sekúndum á undan Gabbi Cunningham sem missti þar með af leikunum með grátlegum hætti. Clemons er orðinn 31 árs gömul og hefur beðið lengi eftir tækifærinu til að fá að keppa á Ólympíuleikum. Hún var risastór frjálsíþróttastjarna í háskóla og vann tvo háskólalitla á lokaári sínu. Það hefur síðan ekki gengið upp hjá henni í kringum Ólympíuleika. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég er búin að vera að reyna að komast í Ólympíuliðið síðan 2012. Ég sleit hásin 2013 og var ekki heil árið 2016. Við urðum síðan að bíða í heilt ár árið 2020. Það er búið að líta framhjá mér, það er búið að afskrifa mig en þegar guð er með þér í liði þá skiptir það engu máli. Ég er svo ánægð,“ sagði Christina Clemons eftir hlaupið. Eyrnarlokkar grindahlauparans Christina Clemons vöktu talsverða athygli á úrtökumóti Bandaríkjamanna fyrir Ólympíuleikanna en þeir voru í raun Doritos snakkpokar af Cool Ranch gerð. Líklega auglýsing en nógu sérstök til að fá talsverða athygli eins og sjá má hér fyrir ofan. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Clemons verður í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum þegar leikarnir fara fram í Tókýó seinna í sumar. Christina Clemons from Waldorf, MD (Westlake High School) finally makes the Olympic team!!! @wusa9 @WUSA9sports #OlympicTrials2021 pic.twitter.com/ydRezjR7km— Darren M. Haynes (@DarrenMHaynes) June 21, 2021 Hún náði þriðja sæti í 110 metra grindahlaupi á úrtökumóti bandaríska landsliðsins en þær Keni Harrison og Brianna McNeal voru í fyrstu tveimur sætunum. Clemons kom í mark á 12,53 sekúndum en hún var .005 sekúndum á undan Gabbi Cunningham sem missti þar með af leikunum með grátlegum hætti. Clemons er orðinn 31 árs gömul og hefur beðið lengi eftir tækifærinu til að fá að keppa á Ólympíuleikum. Hún var risastór frjálsíþróttastjarna í háskóla og vann tvo háskólalitla á lokaári sínu. Það hefur síðan ekki gengið upp hjá henni í kringum Ólympíuleika. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég er búin að vera að reyna að komast í Ólympíuliðið síðan 2012. Ég sleit hásin 2013 og var ekki heil árið 2016. Við urðum síðan að bíða í heilt ár árið 2020. Það er búið að líta framhjá mér, það er búið að afskrifa mig en þegar guð er með þér í liði þá skiptir það engu máli. Ég er svo ánægð,“ sagði Christina Clemons eftir hlaupið. Eyrnarlokkar grindahlauparans Christina Clemons vöktu talsverða athygli á úrtökumóti Bandaríkjamanna fyrir Ólympíuleikanna en þeir voru í raun Doritos snakkpokar af Cool Ranch gerð. Líklega auglýsing en nógu sérstök til að fá talsverða athygli eins og sjá má hér fyrir ofan.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira