Enn langt í að jafnrétti verði náð að fullu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júní 2021 13:59 Konur fengu í fyrsta sinn að kjósa og kjörgengi til Alþingis árið 1915. Vísir/Vilhelm Hundrað og fimm ár eru í dag frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Formaður Kvenréttindafélags Íslands segir mikilvægt að fagna þessum degi en bendir á að enn sé langt í að jafnrétti sé að fullu náð. Konur fjörutíu ára og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis á þessum degi, 19. júní, árið 1915. Þá hafði baráttan staðið yfir frá 1885 en varð loks að veruleika þegar Kristján tíundi, þáverandi Danakonungur, undirritaði lög um breytingu á stjórnarskrá. Tímamótunum var fagnað í fyrsta sinn á þessum degi árið 1916 og hefur verið haldinn hátíðlegur allar götur síðan. „Það er mikilvægt að halda upp á þennan dag og fagna því sem konur á Íslandi hafa áorkað í gegnum tíðina og í sinni baráttu. Dagurinn er mikilvægur af því að á þessum degi fengu konur 40 ára og eldri kosningarétt 1915 og þess vegna er mikilvægt að minnast þess en líka að vekja athygli á því að enn er langt í land í að jafnréttinu sé náð að fullu,” segir Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands. Allir eigi jafnan rétt í samfélaginu. „Það þarf að taka tillit til allra sem í þessu þjóðfélagi búa, til þeirra þarfa og stöðu, og passa upp á allar aðgerðir í átt að jafnrétti taki tillit til fjölbreytileika samfélagsins,” segir hún. Jafnréttismál Kvenréttindadagurinn Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Konur fjörutíu ára og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis á þessum degi, 19. júní, árið 1915. Þá hafði baráttan staðið yfir frá 1885 en varð loks að veruleika þegar Kristján tíundi, þáverandi Danakonungur, undirritaði lög um breytingu á stjórnarskrá. Tímamótunum var fagnað í fyrsta sinn á þessum degi árið 1916 og hefur verið haldinn hátíðlegur allar götur síðan. „Það er mikilvægt að halda upp á þennan dag og fagna því sem konur á Íslandi hafa áorkað í gegnum tíðina og í sinni baráttu. Dagurinn er mikilvægur af því að á þessum degi fengu konur 40 ára og eldri kosningarétt 1915 og þess vegna er mikilvægt að minnast þess en líka að vekja athygli á því að enn er langt í land í að jafnréttinu sé náð að fullu,” segir Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands. Allir eigi jafnan rétt í samfélaginu. „Það þarf að taka tillit til allra sem í þessu þjóðfélagi búa, til þeirra þarfa og stöðu, og passa upp á allar aðgerðir í átt að jafnrétti taki tillit til fjölbreytileika samfélagsins,” segir hún.
Jafnréttismál Kvenréttindadagurinn Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira