Raisi sigurvegari í Íran Árni Sæberg skrifar 19. júní 2021 10:21 Ebrahim Raisi (t.h.) verður næsti forseti Írans eftir að sérstök kjörnefnd hafnaði mörgum þekktum frambjóðendum. Vísir/EPA Ebrahim Raisi bar sigur úr býtum í forsetakosningum í Íran. Níutíu prósent atkvæða hafa verið talin og Raisi hefur hlotið rúmlega helming þeirra. Ebrahim Raisi er forseti Hæstaréttar Írans og er almennt talinn harðlínuíhaldsmaður. Frjálslyndir Íranir sniðgengu kosningarnar og hafa sakað kosningaryfirvöld um að haga kosningunum þannig að sigur Raisi væri tryggður. Einungis sjö frambjóðendum var leyft að taka þátt í kosningunum. Klerkaveldið, undir stjórn æðstaklerksins Ali Khomeini, hafnaði umbótasinnum og bandamönnum Hassans Rouhani, fráfarandi forseta Írans. Stjórnarskrá Írans kemur í veg fyrir að Rouhani geti sóst eftir endurkjöri sjálfur. Mahmoud Ahmadinejad, fyrrverandi forseti, er á meðal þeirra sem fékk ekki leyfi til að bjóða sig fram. Sá frambjóðandi sem talinn var líklegastur til að veita Raisi einhverja samkeppni um forsetaembættið er seðlabankastjórinn fyrrverandi, Abdolnasser Hemmati. Sigurlíkur hans voru takmarkaðar þar sem stuðningsmenn hans ákváðu að sniðganga kosningarnar. Raisi hefur verið sakaður um alvarleg mannréttindabrot í gegn um tíðina. Til að mynda er hann sagður ábyrgur fyrir aftökum pólitískra andstæðinga Khomeini árið 1988. Formlegar tölur um kjörsókn hafa ekki verið gefnar út en þegar hafa 90 prósent, eða alls 28 milljónir, atkvæða verið talin. Athygli vekur að 59 milljónir eru á kjörskrá í Íran og kjörsókn því ansi dræm. Íran Tengdar fréttir Íranir ganga að kjörborðinu Forsetakosningar fara fram í Íran í dag þar sem allir þeir fjórir sem til greina koma sem arftaki Hassan Rouhani eru taldir vera harðlínumenn. 18. júní 2021 06:26 Vonleysi kjósenda fyrir forsetakosningar í Íran Kjósendur í Íran eru ekki vongóðir um úrslit forsetakosninganna sem fara fram í landinu á morgun hafi merkjanleg áhrif á lífsgæði þeirra. Búist er við slakri kjörsókn í kosningunum sem eru taldar munu festa völd Ali Khamenei, æðstaklerks, enn frekar í sessi. 17. júní 2021 09:01 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Ebrahim Raisi er forseti Hæstaréttar Írans og er almennt talinn harðlínuíhaldsmaður. Frjálslyndir Íranir sniðgengu kosningarnar og hafa sakað kosningaryfirvöld um að haga kosningunum þannig að sigur Raisi væri tryggður. Einungis sjö frambjóðendum var leyft að taka þátt í kosningunum. Klerkaveldið, undir stjórn æðstaklerksins Ali Khomeini, hafnaði umbótasinnum og bandamönnum Hassans Rouhani, fráfarandi forseta Írans. Stjórnarskrá Írans kemur í veg fyrir að Rouhani geti sóst eftir endurkjöri sjálfur. Mahmoud Ahmadinejad, fyrrverandi forseti, er á meðal þeirra sem fékk ekki leyfi til að bjóða sig fram. Sá frambjóðandi sem talinn var líklegastur til að veita Raisi einhverja samkeppni um forsetaembættið er seðlabankastjórinn fyrrverandi, Abdolnasser Hemmati. Sigurlíkur hans voru takmarkaðar þar sem stuðningsmenn hans ákváðu að sniðganga kosningarnar. Raisi hefur verið sakaður um alvarleg mannréttindabrot í gegn um tíðina. Til að mynda er hann sagður ábyrgur fyrir aftökum pólitískra andstæðinga Khomeini árið 1988. Formlegar tölur um kjörsókn hafa ekki verið gefnar út en þegar hafa 90 prósent, eða alls 28 milljónir, atkvæða verið talin. Athygli vekur að 59 milljónir eru á kjörskrá í Íran og kjörsókn því ansi dræm.
Íran Tengdar fréttir Íranir ganga að kjörborðinu Forsetakosningar fara fram í Íran í dag þar sem allir þeir fjórir sem til greina koma sem arftaki Hassan Rouhani eru taldir vera harðlínumenn. 18. júní 2021 06:26 Vonleysi kjósenda fyrir forsetakosningar í Íran Kjósendur í Íran eru ekki vongóðir um úrslit forsetakosninganna sem fara fram í landinu á morgun hafi merkjanleg áhrif á lífsgæði þeirra. Búist er við slakri kjörsókn í kosningunum sem eru taldar munu festa völd Ali Khamenei, æðstaklerks, enn frekar í sessi. 17. júní 2021 09:01 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Íranir ganga að kjörborðinu Forsetakosningar fara fram í Íran í dag þar sem allir þeir fjórir sem til greina koma sem arftaki Hassan Rouhani eru taldir vera harðlínumenn. 18. júní 2021 06:26
Vonleysi kjósenda fyrir forsetakosningar í Íran Kjósendur í Íran eru ekki vongóðir um úrslit forsetakosninganna sem fara fram í landinu á morgun hafi merkjanleg áhrif á lífsgæði þeirra. Búist er við slakri kjörsókn í kosningunum sem eru taldar munu festa völd Ali Khamenei, æðstaklerks, enn frekar í sessi. 17. júní 2021 09:01