Ég hef orðið Íslandsmeistari með öllum liðum sem ég hef spilað fyrir Andri Már Eggertsson skrifar 18. júní 2021 22:00 Róbert Aron skorar mark í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Valur varð Íslandsmeistari í 23. sinn í kvöld eftir að hafa unnið Hauka 29-34. Róbert Aron Hostert leikmaður Vals var í skýjunum eftir að hafa unnið sinn fjórða Íslandsmeistaratitil. „Það er geggjað að verða Íslandsmeistari í fjórða skiptið. Ég hef orðið Íslandsmeistari með öllum liðum sem ég hef spilað með hér heima, það er eins dæmi." „Þetta lið sem ég er í er geggjað, við ætluðum ekki að fara halda neinu forskoti heldur rúlla yfir þá sem við gerðum á endanum," sagði Róbert Aron raðsigurvegari. Róbert Aron gekk í raðir Vals fyrir þremur árum með markmið sem varð að veruleika í kvöld. „Í úrslitakeppni er svo mikilvægt að fá þessi augnablik sem snúa þér í hag, þetta var stál í stál. Það má hrósa spennustiginu hjá okkur öllum sérstaklega hjá ungu leikmönnunum." Tímabilið hófst 12. september hjá Val, Róbert viðurkenndi að þetta tímabil var mjög langt og reyndi mikið á alla leikmenn. „Þetta tímabil er búið að stoppa endalaust, síðan hefur tímabil hjá okkur verið upp og ofan sem kom á daginn að við lærðum af því fyrr í vetur á meðan Haukarnir fengu loksins skell eftir að hafa valtað yfir alla." „Við vorum einfaldlega langbestir í þessari úrslitakeppni svo einfalt er það. Valur er frábært félag og er geggjað að ná að koma með titil í félagið." Róbert Aron endaði á að segja að hann verði í Val á næsta tímabili. Olís-deild karla Valur Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Sjá meira
„Það er geggjað að verða Íslandsmeistari í fjórða skiptið. Ég hef orðið Íslandsmeistari með öllum liðum sem ég hef spilað með hér heima, það er eins dæmi." „Þetta lið sem ég er í er geggjað, við ætluðum ekki að fara halda neinu forskoti heldur rúlla yfir þá sem við gerðum á endanum," sagði Róbert Aron raðsigurvegari. Róbert Aron gekk í raðir Vals fyrir þremur árum með markmið sem varð að veruleika í kvöld. „Í úrslitakeppni er svo mikilvægt að fá þessi augnablik sem snúa þér í hag, þetta var stál í stál. Það má hrósa spennustiginu hjá okkur öllum sérstaklega hjá ungu leikmönnunum." Tímabilið hófst 12. september hjá Val, Róbert viðurkenndi að þetta tímabil var mjög langt og reyndi mikið á alla leikmenn. „Þetta tímabil er búið að stoppa endalaust, síðan hefur tímabil hjá okkur verið upp og ofan sem kom á daginn að við lærðum af því fyrr í vetur á meðan Haukarnir fengu loksins skell eftir að hafa valtað yfir alla." „Við vorum einfaldlega langbestir í þessari úrslitakeppni svo einfalt er það. Valur er frábært félag og er geggjað að ná að koma með titil í félagið." Róbert Aron endaði á að segja að hann verði í Val á næsta tímabili.
Olís-deild karla Valur Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Dagskráin í dag: Hákon Arnar á Anfield Sport Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Sjá meira