Eimskip gerir sátt og greiðir 1,5 milljarða í sekt Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. júní 2021 19:20 Fyrirtækið mun greiða 1,5 milljarða í sekt. Vísir/Rakel Eimskip og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna ætlaðra brota Eimskips á árunum 2008 til 2013. Með sáttinni gengst Eimskip alvarleg brot gegn samkeppnislögum og EES-samningnum. Í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er greint frá þessu. Þar kemur þá fram að Eimskip skuldbindi sig til þess að greiða einn og hálfan milljarða króna í stjórnvaldssekt vegna brotanna, sem felast í víðtæku samráði við Samskip um ýmis atriði, meðal annars breytingar á siglingakerfum, skiptingu á mörkuðum ákveðinna flutningaleiða og um aðgerðir sem miðuðu að því að raska samkeppni í flutningsþjónustu. Með sáttinni hefur Eimskip þá skuldbundið sig til þess að grípa til aðgerða til að vinna gegn frekari brotum og efla samkeppni. Þannig á Eimskip að gæta að því fyrir hendi sé virkt innra eftirlit í fyrirtækinu og áhersla lögð á fræðslu til að koma í veg fyrir að brot á samkeppnislögum endurtaki sig. Samkeppniseftirlitið fékk ábendingar um áætluð brot Eimskips og Samskipa, bæði frá keppinautum og viðskiptavinum fyrirtækjanna. Samkeppniseftirlitið hóf rannsókn á málinu með húsleit hjá fyrirtækjunum árið 2013. Síðan þá hefur eftirlitið haft málið til samfelldrar rannsóknar, sem er fordæmalaus að umfangi samkeppnismála hér á landi, að því er fram kemur í tilkynningu. Málið hefur þá sætt forgangi hjá eftirlitinu frá því það kom upp. Samkeppnismál Skipaflutningar Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Tengdar fréttir Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. 11. júní 2021 11:07 Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Í tilkynningu frá Samkeppniseftirlitinu er greint frá þessu. Þar kemur þá fram að Eimskip skuldbindi sig til þess að greiða einn og hálfan milljarða króna í stjórnvaldssekt vegna brotanna, sem felast í víðtæku samráði við Samskip um ýmis atriði, meðal annars breytingar á siglingakerfum, skiptingu á mörkuðum ákveðinna flutningaleiða og um aðgerðir sem miðuðu að því að raska samkeppni í flutningsþjónustu. Með sáttinni hefur Eimskip þá skuldbundið sig til þess að grípa til aðgerða til að vinna gegn frekari brotum og efla samkeppni. Þannig á Eimskip að gæta að því fyrir hendi sé virkt innra eftirlit í fyrirtækinu og áhersla lögð á fræðslu til að koma í veg fyrir að brot á samkeppnislögum endurtaki sig. Samkeppniseftirlitið fékk ábendingar um áætluð brot Eimskips og Samskipa, bæði frá keppinautum og viðskiptavinum fyrirtækjanna. Samkeppniseftirlitið hóf rannsókn á málinu með húsleit hjá fyrirtækjunum árið 2013. Síðan þá hefur eftirlitið haft málið til samfelldrar rannsóknar, sem er fordæmalaus að umfangi samkeppnismála hér á landi, að því er fram kemur í tilkynningu. Málið hefur þá sætt forgangi hjá eftirlitinu frá því það kom upp.
Samkeppnismál Skipaflutningar Eimskip Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Tengdar fréttir Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. 11. júní 2021 11:07 Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Eimskip falast eftir sátt vegna brota á samkeppnislögum Eimskip hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins og óskað eftir formlegum viðræðum um hvort unnt sé að ljúka rannsókn eftirlitsins á samkeppnisbrotum fyrirtækisins með sátt. 11. júní 2021 11:07