Hæstiréttur þyngir verulega dóm tveggja fyrir nauðgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2021 15:19 Stúlkan var sextán ára þegar hún kynntist karlmanni úti á lífinu í miðbæ Reykjavíkur. Hún fór með honum heim þar sem tveir vinir hans brutu á henni. Vísir/Kolbeinn Tumi Hæstiréttur hefur dæmt Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku í heimahúsi í Reykjavík í febrúar 2017. Þá var mönnunum tveimur gert að greiða stúlkunni 1,8 milljónir króna hvor í miskabætur. Brotin áttu sér stað í heimahúsi í Reykjavík þann 4. febrúar 2017. Stúlkan var sextán ára þegar brotin voru framin en hún komst í kynni við ungan mann í þriggja vina hópi í miðbæ Reykjavíkur síðla kvölds. Skemmtu þau sér saman áður en fyrrnefndir Lukasz og Tomasz sóttu þau og fóru þau þá að heimili mannanna þriggja í Reykjavík. Allir þrír voru ákærðir fyrir að hafa brotið á stúlkunni. Sá yngsti var sýknaður í héraði en Lukasz og Tomasz dæmdir í þriggja ára fangelsi. Þeir áfrýjuðu dómnum til Landsréttar sem mildaði dóminn í tveggja ára fangelsi. Ríkissaksóknari féllst ekki á þá niðurstöðu og óskaði eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Það hefði verulega almenna þýðingu að fá úrlausn Hæstaréttar um það hver sé hæfileg refsing í nauðgunarmálum og um leið hvaða áhrif dráttur á málsmeðferð eigi að hafa á ákvörðun refsingar í slíkum málum. Hæstiréttur leit við ákvörðun sína til þess að brot Lukasz og Tomasz hefðu verið alvarleg og beinst gegn ungri stúlku sem hefði verið stödd ein og ölvuð um nótt á heimili ókunnugra manna. Þeim hefði ekki getað dulist að um barn var að ræða. Um leið tók rétturinn tillit til tafa sem orðið hefðu á rannsókn lögreglu. Þyngdi Hæstiréttur dóminn úr Landsrétti úr tveggja ára fangelsi í þriggja og hálfs ára fangelsi. Þá voru miskabæturnar þyngdar úr 1,3 milljón króna í 1,8 milljón króna. Dómsmál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Fengu mildari dóma í nauðgunarmáli en fara nú fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir nauðgunarmál gegn tveimur mönnum, sem Landsréttur dæmdi í lok síðasta árs. Ríkissaksóknari telur refsingu mannanna, sem milduð var um ár í Landsrétti, of væga. 2. febrúar 2021 16:09 Dómar styttir yfir mönnum sem nauðguðu unglingsstúlku Landsréttur hefur mildað dóm yfir tveimur Pólverjum á fertugsaldri sem sakfelldir voru fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku í Reykjavík í febrúar 2017. Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski fengu tveggja ára fangelsisdóm en höfðu hlotið þriggja ára dóm í héraði. 11. desember 2020 15:02 Nauðgaði unglingsstúlku og stýrði henni til félaga þar sem henni var aftur nauðgað Tveir Pólverjar á fertugsaldri, Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski, hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Í dómi héraðsdóms segir að brot þeirra hafi verið alvarleg og ófyrirleitin. 4. desember 2019 12:30 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Brotin áttu sér stað í heimahúsi í Reykjavík þann 4. febrúar 2017. Stúlkan var sextán ára þegar brotin voru framin en hún komst í kynni við ungan mann í þriggja vina hópi í miðbæ Reykjavíkur síðla kvölds. Skemmtu þau sér saman áður en fyrrnefndir Lukasz og Tomasz sóttu þau og fóru þau þá að heimili mannanna þriggja í Reykjavík. Allir þrír voru ákærðir fyrir að hafa brotið á stúlkunni. Sá yngsti var sýknaður í héraði en Lukasz og Tomasz dæmdir í þriggja ára fangelsi. Þeir áfrýjuðu dómnum til Landsréttar sem mildaði dóminn í tveggja ára fangelsi. Ríkissaksóknari féllst ekki á þá niðurstöðu og óskaði eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Það hefði verulega almenna þýðingu að fá úrlausn Hæstaréttar um það hver sé hæfileg refsing í nauðgunarmálum og um leið hvaða áhrif dráttur á málsmeðferð eigi að hafa á ákvörðun refsingar í slíkum málum. Hæstiréttur leit við ákvörðun sína til þess að brot Lukasz og Tomasz hefðu verið alvarleg og beinst gegn ungri stúlku sem hefði verið stödd ein og ölvuð um nótt á heimili ókunnugra manna. Þeim hefði ekki getað dulist að um barn var að ræða. Um leið tók rétturinn tillit til tafa sem orðið hefðu á rannsókn lögreglu. Þyngdi Hæstiréttur dóminn úr Landsrétti úr tveggja ára fangelsi í þriggja og hálfs ára fangelsi. Þá voru miskabæturnar þyngdar úr 1,3 milljón króna í 1,8 milljón króna.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Fengu mildari dóma í nauðgunarmáli en fara nú fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir nauðgunarmál gegn tveimur mönnum, sem Landsréttur dæmdi í lok síðasta árs. Ríkissaksóknari telur refsingu mannanna, sem milduð var um ár í Landsrétti, of væga. 2. febrúar 2021 16:09 Dómar styttir yfir mönnum sem nauðguðu unglingsstúlku Landsréttur hefur mildað dóm yfir tveimur Pólverjum á fertugsaldri sem sakfelldir voru fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku í Reykjavík í febrúar 2017. Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski fengu tveggja ára fangelsisdóm en höfðu hlotið þriggja ára dóm í héraði. 11. desember 2020 15:02 Nauðgaði unglingsstúlku og stýrði henni til félaga þar sem henni var aftur nauðgað Tveir Pólverjar á fertugsaldri, Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski, hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Í dómi héraðsdóms segir að brot þeirra hafi verið alvarleg og ófyrirleitin. 4. desember 2019 12:30 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Fengu mildari dóma í nauðgunarmáli en fara nú fyrir Hæstarétt Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir nauðgunarmál gegn tveimur mönnum, sem Landsréttur dæmdi í lok síðasta árs. Ríkissaksóknari telur refsingu mannanna, sem milduð var um ár í Landsrétti, of væga. 2. febrúar 2021 16:09
Dómar styttir yfir mönnum sem nauðguðu unglingsstúlku Landsréttur hefur mildað dóm yfir tveimur Pólverjum á fertugsaldri sem sakfelldir voru fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku í Reykjavík í febrúar 2017. Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski fengu tveggja ára fangelsisdóm en höfðu hlotið þriggja ára dóm í héraði. 11. desember 2020 15:02
Nauðgaði unglingsstúlku og stýrði henni til félaga þar sem henni var aftur nauðgað Tveir Pólverjar á fertugsaldri, Lukasz Soliwoda og Tomasz Walkowski, hafa verið dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Í dómi héraðsdóms segir að brot þeirra hafi verið alvarleg og ófyrirleitin. 4. desember 2019 12:30