Á þriðja tug ófaglærðra lögreglumanna á Suðurlandi í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. júní 2021 14:08 Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi við lögreglustöðina á Selfossi. VÍSIR/EGILL Lögreglan á Suðurlandi fer ekki varhluta af mannaráðningum vegna styttingu vinnuvikunnar og nýs vaktaskiplags vegna þess. Í vor var auglýst eftir mannskap vegna styttingar vinnuviku og vegna sumarafleysinga. Skipaðir voru tveir umsækjendur, sem lokið hafa lögreglunámi í stöður og auk þess gerður ráðningarsamninga við 24 ófaglærða lögreglumenn vegna þessara tveggja þátta, styttingarinnar og sumarafleysinga. Enn vantar í um það bil 5 stöðugildi vegna þessa. „Töluverður fjöldi þeirra ófaglærðu hefur áður starfað í lögreglu og því með reynslu af þeim störfum. Ljóst er að það mun taka einhver ár að mennta nægjanlegan fjölda fólks til starfsins svo allir lögreglumenn verði faglærðir,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn og bætir við. Oddur segir að Lögreglan á Suðurlandi og lögreglan í Vestmannaeyjum sameinuðust um að halda fimm daga námskeið fyrir afleysingamenn í liðinni viku en auk þess verður ófaglærðum mönnum raðað með faglærðum á vaktir.VÍSIR/EGILL „Engum dylst að grundvallarbreytingar eins og með styttingu vinnuvikunnar taka á alla, bæði starfsmenn og stjórnendur. Reynslan eftir fyrsta mánuðinn er í heildina litið góð þó einhverjir hnökrar hafi komið upp og svo slegið sé á léttari strengi þá fækkar þeim sem eru með samviskubit þegar þeir fara af vaktinni eftir átta tíma í stað tólf áður. Eins munu fjölskyldur lögreglumanna upplifa töluverð gæði af því aukinni daglegri þátttöku lögreglumanna í lífi þeirra.“ Lögreglan Stytting vinnuvikunnar Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Skipaðir voru tveir umsækjendur, sem lokið hafa lögreglunámi í stöður og auk þess gerður ráðningarsamninga við 24 ófaglærða lögreglumenn vegna þessara tveggja þátta, styttingarinnar og sumarafleysinga. Enn vantar í um það bil 5 stöðugildi vegna þessa. „Töluverður fjöldi þeirra ófaglærðu hefur áður starfað í lögreglu og því með reynslu af þeim störfum. Ljóst er að það mun taka einhver ár að mennta nægjanlegan fjölda fólks til starfsins svo allir lögreglumenn verði faglærðir,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn og bætir við. Oddur segir að Lögreglan á Suðurlandi og lögreglan í Vestmannaeyjum sameinuðust um að halda fimm daga námskeið fyrir afleysingamenn í liðinni viku en auk þess verður ófaglærðum mönnum raðað með faglærðum á vaktir.VÍSIR/EGILL „Engum dylst að grundvallarbreytingar eins og með styttingu vinnuvikunnar taka á alla, bæði starfsmenn og stjórnendur. Reynslan eftir fyrsta mánuðinn er í heildina litið góð þó einhverjir hnökrar hafi komið upp og svo slegið sé á léttari strengi þá fækkar þeim sem eru með samviskubit þegar þeir fara af vaktinni eftir átta tíma í stað tólf áður. Eins munu fjölskyldur lögreglumanna upplifa töluverð gæði af því aukinni daglegri þátttöku lögreglumanna í lífi þeirra.“
Lögreglan Stytting vinnuvikunnar Vinnumarkaður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira