Hraun komið yfir gönguleiðina upp á útsýnishólinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. júní 2021 11:12 Ljósmyndari Vísis, Ragnar Axelsson, myndaði hraunrennslið í morgun. Vísir/Rax Hraun er komið yfir gönguleiðina upp á hól sem nýst hefur sem útsýnisstaður við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Viðbragðsaðilar fengu upplýsingar um það klukkan tíu mínútur yfir níu í morgun að hraun væri farið að renna yfir gönguleiðina. Lögreglan á Suðurnesjum lokaði endanum á gönguleið A að gosinu í vikunni vegna hættu á að fólk myndi lokast inni þegar hraun færi að renna yfir, sem nú hefur gerst. Hraunið flæðir af krafti á svæðinu.Vísir/Rax Hratt hraunrennsli Að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, vettvangsstjóra á svæðinu hafi hraun runnið nokkuð hratt yfir útsýnispallinn. „Og samkvæmt okkar vitund var enginn fyrir innan og það er lítið af fólki á svæðinu þannig að við erum nokkuð ánægð með þessa niðurstöðu því við vissum að þetta beið bara.“ Þrátt fyrir þetta verður áfram hægt að ganga að gosinu en gönguleiðin hefur styst. „Það er enginn möguleiki að fara yfir á þennan hól til að sjá gosið betur. Þetta er orðið lokað þannig að það er bara styttri leið. En gönguleið A er áfram opin en hversu lengi er ómögulegt að segja til um,“ sagði Hjálmar. Hraunið rennur hratt yfir gönguleiðina.Vísir/RAX Ljóst er að með tímanum verður erfiðara og erfiðara að sjá gosið. „Því að hraunið rennur allt í kringum sjálfan gíginn en það er ágætis hóll þarna aðeins lengra frá. Fólk getur alveg séð gosið frá næsta hól við hliðina á.“ Enn er töluvert af gosgestum á svæðinu.Vísir/Rax Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Tengdar fréttir Gefast upp á dónalegum og óhlýðnum ferðamönnum Björgunarsveitarfólk við gosstöðvarnar á Reykjanesi mætir nokkrum dónaskap þegar það reynir að leiðbeina fólki um hvar sé óhætt að vera á gosstöðvunum. 3. júní 2021 11:43 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Sjá meira
Viðbragðsaðilar fengu upplýsingar um það klukkan tíu mínútur yfir níu í morgun að hraun væri farið að renna yfir gönguleiðina. Lögreglan á Suðurnesjum lokaði endanum á gönguleið A að gosinu í vikunni vegna hættu á að fólk myndi lokast inni þegar hraun færi að renna yfir, sem nú hefur gerst. Hraunið flæðir af krafti á svæðinu.Vísir/Rax Hratt hraunrennsli Að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, vettvangsstjóra á svæðinu hafi hraun runnið nokkuð hratt yfir útsýnispallinn. „Og samkvæmt okkar vitund var enginn fyrir innan og það er lítið af fólki á svæðinu þannig að við erum nokkuð ánægð með þessa niðurstöðu því við vissum að þetta beið bara.“ Þrátt fyrir þetta verður áfram hægt að ganga að gosinu en gönguleiðin hefur styst. „Það er enginn möguleiki að fara yfir á þennan hól til að sjá gosið betur. Þetta er orðið lokað þannig að það er bara styttri leið. En gönguleið A er áfram opin en hversu lengi er ómögulegt að segja til um,“ sagði Hjálmar. Hraunið rennur hratt yfir gönguleiðina.Vísir/RAX Ljóst er að með tímanum verður erfiðara og erfiðara að sjá gosið. „Því að hraunið rennur allt í kringum sjálfan gíginn en það er ágætis hóll þarna aðeins lengra frá. Fólk getur alveg séð gosið frá næsta hól við hliðina á.“ Enn er töluvert af gosgestum á svæðinu.Vísir/Rax
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Tengdar fréttir Gefast upp á dónalegum og óhlýðnum ferðamönnum Björgunarsveitarfólk við gosstöðvarnar á Reykjanesi mætir nokkrum dónaskap þegar það reynir að leiðbeina fólki um hvar sé óhætt að vera á gosstöðvunum. 3. júní 2021 11:43 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Sjá meira
Gefast upp á dónalegum og óhlýðnum ferðamönnum Björgunarsveitarfólk við gosstöðvarnar á Reykjanesi mætir nokkrum dónaskap þegar það reynir að leiðbeina fólki um hvar sé óhætt að vera á gosstöðvunum. 3. júní 2021 11:43