Árni Bragi leikmaður ársins að mati Seinni bylgjunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 11:31 Árni Bragi Eyjólfsson stóð upp úr í Olís-deild karla í vetur að mati Seinni bylgjunnar. vísir/elín björg KA-maðurinn Árni Bragi Eyjólfsson var valinn besti leikmaður Olís-deildar karla í vetur af Seinni bylgjunni. Í þætti gærdagsins var greint frá því hverjir stóðu upp úr í Olís-deildinni á tímabilinu að mati Seinni bylgjunnar. Árni Bragi var valinn besti leikmaðurinn en hann átti afar gott tímabil með KA og var markahæstur í Olís-deildinni. Róbert Sigurðarson hjá ÍBV var valinn varnarmaður ársins og Blær Hinriksson hjá Aftureldingu þótti efnilegastur. Valið á þjálfara ársins kom lítið á óvart en þau verðlaun féllu Aroni Kristjánssyni, þjálfara Hauka, í skaut. Haukar urðu deildarmeistarar með yfirburðum og unnu meðal annars alla ellefu leiki sína í seinni umferðinni. Haukar og ÍBV eiga tvo fulltrúa hvor í úrvalsliðinu. Björgvin Páll Gústavsson og Tjörvi Þorgeirsson, leikmenn Hauka, eru þar ásamt Eyjamönnunum Hákoni Daða Styrmissyni og Kára Kristjáni Kristjánssyni. Árni Bragi er að sjálfsögðu í úrvalsliðinu sem og FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson og Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson. Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Fyrstu tveir leikirnir í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar fóru fram í gær. Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 25-35, og ÍBV og FH skildu jöfn, 31-31. Tveir leikir fara fram í kvöld og verða þeir báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:00 mætast Valur og KA á Akureyri og klukkan 20:00 er komið að leik Stjörnunnar og Selfoss. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sjá meira
Í þætti gærdagsins var greint frá því hverjir stóðu upp úr í Olís-deildinni á tímabilinu að mati Seinni bylgjunnar. Árni Bragi var valinn besti leikmaðurinn en hann átti afar gott tímabil með KA og var markahæstur í Olís-deildinni. Róbert Sigurðarson hjá ÍBV var valinn varnarmaður ársins og Blær Hinriksson hjá Aftureldingu þótti efnilegastur. Valið á þjálfara ársins kom lítið á óvart en þau verðlaun féllu Aroni Kristjánssyni, þjálfara Hauka, í skaut. Haukar urðu deildarmeistarar með yfirburðum og unnu meðal annars alla ellefu leiki sína í seinni umferðinni. Haukar og ÍBV eiga tvo fulltrúa hvor í úrvalsliðinu. Björgvin Páll Gústavsson og Tjörvi Þorgeirsson, leikmenn Hauka, eru þar ásamt Eyjamönnunum Hákoni Daða Styrmissyni og Kára Kristjáni Kristjánssyni. Árni Bragi er að sjálfsögðu í úrvalsliðinu sem og FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson og Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson. Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Fyrstu tveir leikirnir í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar fóru fram í gær. Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 25-35, og ÍBV og FH skildu jöfn, 31-31. Tveir leikir fara fram í kvöld og verða þeir báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:00 mætast Valur og KA á Akureyri og klukkan 20:00 er komið að leik Stjörnunnar og Selfoss. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sjá meira