Hvalaskoðun er að fara aftur af stað á Húsavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. maí 2021 16:20 Stefán Guðmundsson, eigandi hvalafyrirtækisins Gentle Giants á Húsavík. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvalaskoðunarferðir með ferðamenn eru nú hafnar á ný á Húsavík eftir rólegheit vegna heimsfaraldursins. Mikið af hval er alltaf á Skjálfandaflóa enda svæðið talið eitt það besta í Evrópu til hvalaskoðunar. Hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants á Húsavík er eitt af hvalafyrirtækjum staðarins, sem er með fimm RIB slöngubáta til að fara út á haf til að skoða hvali. Stefán Guðmundsson, eigandi fyrirtækisins segir að nú séu að hrúgast inn bókanir fyrir sumarið, sem sé mjög ánægjulegt. Hann segir alltaf nóg af hvali á svæðinu. „Já, það er búið að vera á hverju einasta ári frekar vaxandi heldur en hitt og ekki að ástæðulausu því að Skjálfandinn og Húsavík hafa verið kölluð jafnvel bestu hvalaskoðunarsvæði Evrópu ef ekki í heiminum“. Stefán segir gesti hvalaskoðunarferða mjög ánægða með báta fyrirtækisins. „Já, þetta eru þessir RIB bátar, slöngubátar, sem að eru feikilega öflugir og traustir. Þetta eru algjörar sjóborgir en við eigum fimm svona báta þar sem fer vel um alla og allir eru í skýjunum með." Fyrirtæki Stefáns er með fimm RIB báta, sem hafa reynst einstaklega vel í hvalaskoðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sumarið leggst mjög vel í Stefán og hans fólk. „Það leggst vel í okkur, það eru allir orðnir svolítið hungraðir, vilja fá mikið að gera og smá aksjón og allir eru tilbúnir að taka á móti öllum, sem vilja koma og við bjóðum auðvitað alla sérstaklega velkomna til Húsavíkur,“ segir Stefán. Stefán reiknar með að sumarið verði mjög gott í hvalaskoðun eftir rólegheit undanfarið vegna heimsfaraldursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamennska á Íslandi Þingeyjarsveit Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants á Húsavík er eitt af hvalafyrirtækjum staðarins, sem er með fimm RIB slöngubáta til að fara út á haf til að skoða hvali. Stefán Guðmundsson, eigandi fyrirtækisins segir að nú séu að hrúgast inn bókanir fyrir sumarið, sem sé mjög ánægjulegt. Hann segir alltaf nóg af hvali á svæðinu. „Já, það er búið að vera á hverju einasta ári frekar vaxandi heldur en hitt og ekki að ástæðulausu því að Skjálfandinn og Húsavík hafa verið kölluð jafnvel bestu hvalaskoðunarsvæði Evrópu ef ekki í heiminum“. Stefán segir gesti hvalaskoðunarferða mjög ánægða með báta fyrirtækisins. „Já, þetta eru þessir RIB bátar, slöngubátar, sem að eru feikilega öflugir og traustir. Þetta eru algjörar sjóborgir en við eigum fimm svona báta þar sem fer vel um alla og allir eru í skýjunum með." Fyrirtæki Stefáns er með fimm RIB báta, sem hafa reynst einstaklega vel í hvalaskoðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sumarið leggst mjög vel í Stefán og hans fólk. „Það leggst vel í okkur, það eru allir orðnir svolítið hungraðir, vilja fá mikið að gera og smá aksjón og allir eru tilbúnir að taka á móti öllum, sem vilja koma og við bjóðum auðvitað alla sérstaklega velkomna til Húsavíkur,“ segir Stefán. Stefán reiknar með að sumarið verði mjög gott í hvalaskoðun eftir rólegheit undanfarið vegna heimsfaraldursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ferðamennska á Íslandi Þingeyjarsveit Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira