Tókum ákvörðun fyrir leik að við værum í handbolta til að vinna Andri Már Eggertsson skrifar 27. maí 2021 21:15 Sigursteinn var sáttur með sigurinn Vísir/Vilhelm Deildarkeppnin í Olís deild karla lauk í kvöld með heilli umferð. FH vann tveggja marka sigur á ÍBV 28-26 sem á endanum þýddi að liðin mætast í 8-liða úrslitum á mánudaginn.Sigursteinn Arndal þjálfari FH var sáttu með sigurinn í leiks lok. „Ég er mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Við spiluðum góða vörn í fyrri hálfleik, heilt yfir var það vörnin sem skilaði sigrinum í kvöld," sagði Sigursteinn eftir leik. Vörn FH var frábær í fyrri hálfleik og skoruðu Eyjamenn aðeins tvö mörk á þrettán mínútum sem Sigursteinn var afar sáttur með. „Við náðum góðum kafla varnarlega um miðjan fyrri hálfleik vegna þess við vorum búnir að leggja upp með að gera ákveðna hluti sem gekk upp." ÍBV átti góðan kafla í upphafi síðari hálfleiks þar sem þeir tóku 9-2 áhlaup og jöfnuðu leikinn í 23-23. „ÍBV er hörkulið við vissum alveg að þeir myndu ekkert leggja árar í bát heldur koma aftur inn í leikinn. Við þurftum bara vera klárir í þetta áhlaup sem við gerðum í leiknum." „Á þessum kafla hefði ég viljað sjá mitt lið fara betur með færin sem við fengum, ásamt því þá hefði ég viljað sjá betri vörn hjá mínu liði í þeim kafla." FH gerði vel þegar leikurinn var sem mest í járnum að bæta við aukakraft sem á endanum varð til þess að þeir unnu leikinn 28-26. „Við tókum ákvörðun fyrir leik að við erum í handbolta til að vinna leiki og ná árangri. Við vildum vinna þennan leik sem kom á daginn að við gerðum," sagði Sigursteinn sáttur með sigurinn. FH Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍBV 28-26 | Sigur heimamanna þýðir að liðin mætast að nýju í úrslitakeppninni Tveggja marka sigur FH á ÍBV í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta þýðir að liðin mætast að nýju í 8-liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur í Kaplakrika í kvöld 28-26 FH í vil. 27. maí 2021 21:10 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Við spiluðum góða vörn í fyrri hálfleik, heilt yfir var það vörnin sem skilaði sigrinum í kvöld," sagði Sigursteinn eftir leik. Vörn FH var frábær í fyrri hálfleik og skoruðu Eyjamenn aðeins tvö mörk á þrettán mínútum sem Sigursteinn var afar sáttur með. „Við náðum góðum kafla varnarlega um miðjan fyrri hálfleik vegna þess við vorum búnir að leggja upp með að gera ákveðna hluti sem gekk upp." ÍBV átti góðan kafla í upphafi síðari hálfleiks þar sem þeir tóku 9-2 áhlaup og jöfnuðu leikinn í 23-23. „ÍBV er hörkulið við vissum alveg að þeir myndu ekkert leggja árar í bát heldur koma aftur inn í leikinn. Við þurftum bara vera klárir í þetta áhlaup sem við gerðum í leiknum." „Á þessum kafla hefði ég viljað sjá mitt lið fara betur með færin sem við fengum, ásamt því þá hefði ég viljað sjá betri vörn hjá mínu liði í þeim kafla." FH gerði vel þegar leikurinn var sem mest í járnum að bæta við aukakraft sem á endanum varð til þess að þeir unnu leikinn 28-26. „Við tókum ákvörðun fyrir leik að við erum í handbolta til að vinna leiki og ná árangri. Við vildum vinna þennan leik sem kom á daginn að við gerðum," sagði Sigursteinn sáttur með sigurinn.
FH Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍBV 28-26 | Sigur heimamanna þýðir að liðin mætast að nýju í úrslitakeppninni Tveggja marka sigur FH á ÍBV í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta þýðir að liðin mætast að nýju í 8-liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur í Kaplakrika í kvöld 28-26 FH í vil. 27. maí 2021 21:10 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Sjá meira
Leik lokið: FH - ÍBV 28-26 | Sigur heimamanna þýðir að liðin mætast að nýju í úrslitakeppninni Tveggja marka sigur FH á ÍBV í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta þýðir að liðin mætast að nýju í 8-liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur í Kaplakrika í kvöld 28-26 FH í vil. 27. maí 2021 21:10