Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða lista Viðreisnar í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2021 07:32 Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, María Rut Kristinsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Hanna Katrín Friðriksson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Heiða Ingimarsdóttir, Daði Már Kristófersson, Guðmundur Ragnarsson og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson. Viðreisn Þingkonurnar Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi þingkosningum. Hanna Katrín leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður og Þorbjörg Sigríður suður. Frá þessu segir í tilkynningu frá flokknum. Varaformaður flokksins, Daði Már Kristófersson mun skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og þá flytur Jón Steindór Valdimarsson sig úr Suðvesturkjördæmi og mun nú skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan. „Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar, skipar 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík suður. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík norður. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, er í 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, er í því fjórða. Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands, situr í 5. sæti, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, er í því sjötta og Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri, skipar 7. sætið.“ Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi, skipar 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi norður og Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, er í 4. sæti. Marta Jónsdóttir, lögfræðingur, situr í 5. sæti listans, Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull, er í 6. sæti og Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari, er í því sjöunda,“ segir í tilkynningunni. María Rut Kristinsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson, Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson og Heiða Ingimarsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður: Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands Gunnar Björnsson, formaður Skáksambands Íslands Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri og formaður öldungaráðs Viðreisnar Eyrún Þórðardóttir, verkefnastjóri Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður Rhea Juarez, í fæðingarorlofi Stefán Andri Gunnarsson, kennari Kristín Hulda Gísladóttir, sálfræðingur á móttökugeðdeild Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Reynir Hans Reynisson, sérnámslæknir Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, rannsakandi hjá skattrannsóknarstjóra Skattsins Samúel Torfi Pétursson, verkfræðingur Margrét Ósk Gunnarsdóttir, laganemi Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaforseti LUF Ásdís Rafnar, fyrrverandi hæstaréttarlögmaður Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur Guðmundur Ragnarsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson og Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna Marta Jónsdóttir, lögfræðingur Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri Dóra Sif Tynes, lögmaður Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Einar Torfi Einarsson Reynis, verkfræðingur Emilía Björt Írisardóttir, stjórnmálafræðinemi Kristján Ingi Svanbergsson, meistaranemi í fjármálum Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona Halldór Pétursson, byggingarverkfræðingur Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Sveinbjörn Finnsson, sérfræðingur í orkumálum Sigrún Helga Lund, stærðfræðingur Hákon Guðmundsson, markaðsfræðingur Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, kennari og tónlistarkona Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá flokknum. Varaformaður flokksins, Daði Már Kristófersson mun skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og þá flytur Jón Steindór Valdimarsson sig úr Suðvesturkjördæmi og mun nú skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan. „Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar, skipar 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík suður. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík norður. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, er í 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, er í því fjórða. Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands, situr í 5. sæti, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, er í því sjötta og Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri, skipar 7. sætið.“ Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi, skipar 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi norður og Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, er í 4. sæti. Marta Jónsdóttir, lögfræðingur, situr í 5. sæti listans, Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull, er í 6. sæti og Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari, er í því sjöunda,“ segir í tilkynningunni. María Rut Kristinsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson, Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson og Heiða Ingimarsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður: Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands Gunnar Björnsson, formaður Skáksambands Íslands Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri og formaður öldungaráðs Viðreisnar Eyrún Þórðardóttir, verkefnastjóri Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður Rhea Juarez, í fæðingarorlofi Stefán Andri Gunnarsson, kennari Kristín Hulda Gísladóttir, sálfræðingur á móttökugeðdeild Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Reynir Hans Reynisson, sérnámslæknir Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, rannsakandi hjá skattrannsóknarstjóra Skattsins Samúel Torfi Pétursson, verkfræðingur Margrét Ósk Gunnarsdóttir, laganemi Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaforseti LUF Ásdís Rafnar, fyrrverandi hæstaréttarlögmaður Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur Guðmundur Ragnarsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson og Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna Marta Jónsdóttir, lögfræðingur Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri Dóra Sif Tynes, lögmaður Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Einar Torfi Einarsson Reynis, verkfræðingur Emilía Björt Írisardóttir, stjórnmálafræðinemi Kristján Ingi Svanbergsson, meistaranemi í fjármálum Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona Halldór Pétursson, byggingarverkfræðingur Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Sveinbjörn Finnsson, sérfræðingur í orkumálum Sigrún Helga Lund, stærðfræðingur Hákon Guðmundsson, markaðsfræðingur Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, kennari og tónlistarkona Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra
Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira