Hallgrímur: Hlutirnir breytast fljótt í fótbolta ef maður fer að slaka á Smári Jökull Jónsson skrifar 17. maí 2021 20:54 KA-menn eru á miklu skriði. vísir/hulda margrét „Við erum gríðarlega ánægðir. Við spiluðum flottan leik, skoruðum fjögur mörk og klúðruðum meira að segja víti þannig að við erum ánægðir með frammistöðuna,“ sagði Hallgrímur Jónasson aðstoðarþjálfari KA eftir góðan sigur hans manna í Pepsi Max deildinni í kvöld. Með sigrinum fer KA á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. Þeir eru jafnir Víkingum að stigum en með betri markatölu. FH og Valur geta síðan bæst í þeirra hóp með sigrum í kvöld. „Við erum með fín gæði í liðinu og erum að spila vel sem lið. Mér sýnist við vera búnir að búa til ansi gott lið fyrir norðan því það eru allir að vinna fyrir hvern annan. Þó að okkur vanti menn þá eru aðrir að stíga upp og við erum með gríðarlega flottan hóp.“ KA hefur skorað tíu mörk í síðustu þremur leikjum sínum eftir markalaust jafntefli í fyrsta leik gegn HK. „Við erum mest ánægðir með vinnsluna í liðinu. Það eru allir jákvæðir og tilbúnir að vinna fyrir hvern annan og þá koma mörkin því við erum með gæði fram á við.“ „Við þurfum að halda fótunum á jörðinni og halda áfram. Við þurfum að skoða af hverju við erum að ná þessu fram sem við náðum ekki í fyrra og halda áfram að gera þá hluti vel. Hlutirnir breytast fljótt í fótbolta ef maður fer að slaka á.“ Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks fengu KA menn vítaspyrnu. Sindri Kristinn Ólafsson í marki Keflavíkur varði hins vegar spyrnu Hallgríms Mar Steingrímssonar og gestirnir misstu því af tækifæri að fara með þægilega stöðu inn í leikhléið. „Við létum það ekki hafa of mikil áhrif á okkur. Hluta af seinni hálfleik spiluðu Keflvíkingar mjög vel og í svona 10-15 mínútur vorum við í veseni. Þegar það koma svona kaflar snýst það um að lifa þá af og við náðum aftur tökum á leiknum. Keflavík fór að taka sénsa og við bættum við mörkum, ég veit ekki hvort 4-1 gefur alveg rétta mynd af þessu,“ sagði Hallgrímur að endingu. KA Keflavík ÍF Fótbolti Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Með sigrinum fer KA á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. Þeir eru jafnir Víkingum að stigum en með betri markatölu. FH og Valur geta síðan bæst í þeirra hóp með sigrum í kvöld. „Við erum með fín gæði í liðinu og erum að spila vel sem lið. Mér sýnist við vera búnir að búa til ansi gott lið fyrir norðan því það eru allir að vinna fyrir hvern annan. Þó að okkur vanti menn þá eru aðrir að stíga upp og við erum með gríðarlega flottan hóp.“ KA hefur skorað tíu mörk í síðustu þremur leikjum sínum eftir markalaust jafntefli í fyrsta leik gegn HK. „Við erum mest ánægðir með vinnsluna í liðinu. Það eru allir jákvæðir og tilbúnir að vinna fyrir hvern annan og þá koma mörkin því við erum með gæði fram á við.“ „Við þurfum að halda fótunum á jörðinni og halda áfram. Við þurfum að skoða af hverju við erum að ná þessu fram sem við náðum ekki í fyrra og halda áfram að gera þá hluti vel. Hlutirnir breytast fljótt í fótbolta ef maður fer að slaka á.“ Rétt fyrir lok fyrri hálfleiks fengu KA menn vítaspyrnu. Sindri Kristinn Ólafsson í marki Keflavíkur varði hins vegar spyrnu Hallgríms Mar Steingrímssonar og gestirnir misstu því af tækifæri að fara með þægilega stöðu inn í leikhléið. „Við létum það ekki hafa of mikil áhrif á okkur. Hluta af seinni hálfleik spiluðu Keflvíkingar mjög vel og í svona 10-15 mínútur vorum við í veseni. Þegar það koma svona kaflar snýst það um að lifa þá af og við náðum aftur tökum á leiknum. Keflavík fór að taka sénsa og við bættum við mörkum, ég veit ekki hvort 4-1 gefur alveg rétta mynd af þessu,“ sagði Hallgrímur að endingu.
KA Keflavík ÍF Fótbolti Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira