Ekkert rými fyrir kynferðislegt ofbeldi í samfélaginu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2021 20:00 Katrín segir að rótin að vandanum sé viðhorf og menning. Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra vonar að sögur sem hafa sprottið upp í tengslum við metoo byltinguna muni stuðla að raunverulegum samfélagsbreytingum. Rótin að vandanum sé viðhorf og menning og því þurfi að auka fræðslu og umræðu. Hún kynnti í dag aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu ofbeldi. Fjölmargar konur hafa stigið fram síðustu daga og greint frá kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi sem þær hafa þurft að þola. Málefnið var til umræðu á ríkisstjórnarfundi í morgun þar sem forsætisráðherra fór yfir þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur gripið til á kjörtímabilinu. Má þar til að mynda nefna lög um kynferðislega friðhelgi, frumvarp um réttarbætur fyrir brotaþola ofbeldis, efling löggæslu og aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu. „Þetta er auðvitað stóra verkefnið, að breyta viðhorfi og menningu því það skiptir miklu máli að allar þessar sögur og raddir sem við höfum heyrt, bæði í fyrri bylgjum og núna, að þær verði til þess að það verði raunverulegar samfélagsbreytingar,” segir Katrín. Þá er fyrirhugað að bæta fræðslu í skólum landsins en Katrín átti samtal við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga um það í morgun. „Við þurfum umræðu og við þurfum að tryggja það að við séum hér með samfélag þar sem öllum líður vel og allir geti þrifist. Í slíku samfélagi er ekkert rými fyrir kynbundið og kynferðislegt áreiti.” MeToo Kynferðisofbeldi Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Sjá meira
Fjölmargar konur hafa stigið fram síðustu daga og greint frá kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi sem þær hafa þurft að þola. Málefnið var til umræðu á ríkisstjórnarfundi í morgun þar sem forsætisráðherra fór yfir þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur gripið til á kjörtímabilinu. Má þar til að mynda nefna lög um kynferðislega friðhelgi, frumvarp um réttarbætur fyrir brotaþola ofbeldis, efling löggæslu og aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu. „Þetta er auðvitað stóra verkefnið, að breyta viðhorfi og menningu því það skiptir miklu máli að allar þessar sögur og raddir sem við höfum heyrt, bæði í fyrri bylgjum og núna, að þær verði til þess að það verði raunverulegar samfélagsbreytingar,” segir Katrín. Þá er fyrirhugað að bæta fræðslu í skólum landsins en Katrín átti samtal við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga um það í morgun. „Við þurfum umræðu og við þurfum að tryggja það að við séum hér með samfélag þar sem öllum líður vel og allir geti þrifist. Í slíku samfélagi er ekkert rými fyrir kynbundið og kynferðislegt áreiti.”
MeToo Kynferðisofbeldi Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Sjá meira