Hjallastefnan flytur úr húsnæðinu í Öskjuhlíð og óvissa um framhaldið Atli Ísleifsson skrifar 14. maí 2021 11:32 Askja, leikskóli Hjallastefnunnar í Öskjuhlíðinni. hjallastefnan Askja, leikskóli Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð í Reykjavík, mun þurfa að flytja úr núverandi húsnæði sumarið 2022. Eftir að hafa undanfarin ár fengið leyfi til starfsins framlengd um takmarkaðan tíma í senn er nú óhjákvæmilegt fyrir leikskólann að rýma lóðina sem um ræðir, Nauthólsveg 87. Þetta kemur fram í bréfi skólastjórnenda til foreldra og forráðamanna leikskólabarna fyrr í vikunni. Óvissa sé um framhaldið. Í bréfinu segir að Hjallastefnan hafi áður fengið vilyrði til nýbyggingar á lóð í Öskjuhlíð, en stjórn Hjallastefnunnar telji nú hvorki fjárhagslegar forsendur né nægur tími til að byggja þar nýtt skólahúsnæði. Stjórnendur Hjallastefnunnar hafi leitað til Reykjavíkurborgar um áframhald skólastarfs Barnaskólans í Reykjavík í húsnæði Korpuskóla, en viðræðurnar hafi ekki skilað árangri enn sem komið er. „Við munum áfram leita að húsnæði fyrir Öskju hjá borginni í nálægð Öskjuhlíðar. Samkvæmt fréttum stendur til að reisa leikskóla á Nauthólsvegi 81 og mikil þörf er fyrir leikskóla á svæðinu. Við teljum mikilvægt að foreldrar og börn hafi val um Hjallastefnuskóla og munum leita samstarfs um það,“ segir í bréfinu. Skilja ef foreldrar leiti annað Í bréfinu til foreldra segir að stjórnendur Hjallastefnunnar hafi skilning á því að foreldrar veldi að leita til annarra skóla með börnin vegna þeirrar óvissu sem uppi er. Stjórnin segist þó langt frá því að vera búin að gefast upp og hefur nú sent rökstutt erindi til borgarráðs þar sem óskað er eftir því að Korpuskóli í Grafarvogi nýtist til reksturs Barnaskóla Hjallastefnunnar. Leikskólinn Askja hóf göngu sína í september 2009. Leikskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Þetta kemur fram í bréfi skólastjórnenda til foreldra og forráðamanna leikskólabarna fyrr í vikunni. Óvissa sé um framhaldið. Í bréfinu segir að Hjallastefnan hafi áður fengið vilyrði til nýbyggingar á lóð í Öskjuhlíð, en stjórn Hjallastefnunnar telji nú hvorki fjárhagslegar forsendur né nægur tími til að byggja þar nýtt skólahúsnæði. Stjórnendur Hjallastefnunnar hafi leitað til Reykjavíkurborgar um áframhald skólastarfs Barnaskólans í Reykjavík í húsnæði Korpuskóla, en viðræðurnar hafi ekki skilað árangri enn sem komið er. „Við munum áfram leita að húsnæði fyrir Öskju hjá borginni í nálægð Öskjuhlíðar. Samkvæmt fréttum stendur til að reisa leikskóla á Nauthólsvegi 81 og mikil þörf er fyrir leikskóla á svæðinu. Við teljum mikilvægt að foreldrar og börn hafi val um Hjallastefnuskóla og munum leita samstarfs um það,“ segir í bréfinu. Skilja ef foreldrar leiti annað Í bréfinu til foreldra segir að stjórnendur Hjallastefnunnar hafi skilning á því að foreldrar veldi að leita til annarra skóla með börnin vegna þeirrar óvissu sem uppi er. Stjórnin segist þó langt frá því að vera búin að gefast upp og hefur nú sent rökstutt erindi til borgarráðs þar sem óskað er eftir því að Korpuskóli í Grafarvogi nýtist til reksturs Barnaskóla Hjallastefnunnar. Leikskólinn Askja hóf göngu sína í september 2009.
Leikskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira