Vængir James Webb opnaðir á jörðinni í síðasta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2021 16:02 Hér má glögglega sjá hve stórir speglar James Webb sjónaukans eru. NASA/Chris Gunn Vísindamenn vinna nú að því að opna gyllta spegilvængi James Webb sjónaukans (JSWT) í síðast sinn á jörðu niðri. Næst þegar vængirnir opna verður það vonandi á sporbraut sólina. James Webb er stærsti og öflugasti geimsjónauki sem hefur verið smíðaður. JWST á að leysa Hubble sjónaukann af hólmi og vonast vísindamenn til þess að hægt verði að nota hann til svara mikilvægum spurningum um uppruna alheimsins og nær- og fjarliggjandi stjörnuþokur. Spegill JWST er 6,5 metrar að þvermál en til samanburðar er spegill Hubble er 2,4 metra breiður. Hann verður ekki á braut um jörðu eins og Hubble heldur verður hann í svonefndum Lagrange-punkti 2 í um 1,5 milljón kílómetra fjarlægð frá jörðinni í áttina frá sólu. Sjónaukinn á taka myndir af stjörnuþokum sem voru með þeim fyrstu til að myndast í alheiminum. Til stendur að skjóta JWST á loft þann 31. október frá frönsku Gíenu. Í tilkynningu á vef Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, segir að enn eigi eftir að gera nokkrar tilraunir áður en hægt verði að skjóta sjónaukanum á loft. Hér má sjá útskýringarmyndband um það hvernig sjónaukinn mun virka þegar hann er kominn út í geim. Sjónaukinn sé gerður úr mörgum hreyfanlegum hlutum og allt þurfi að vera fullkomið við geimskot, því þar sem sjónaukinn verður svo langt frá jörðu verður gífurlega erfitt, ef ekki ómögulegt að laga hann. Upprunalega stóð til að skjóta honum á loft árið 2007 en miklar tafir hafa verið á framleiðslu hans og sömuleiðis hefur verkefnið kostað mun meira en áður stóð til. Hér má svo sjá myndband þar sem farið er yfir James Webb verkefnið og hvað sjónaukinn á að gera. Geimurinn Tækni Vísindi James Webb-geimsjónaukinn Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
JWST á að leysa Hubble sjónaukann af hólmi og vonast vísindamenn til þess að hægt verði að nota hann til svara mikilvægum spurningum um uppruna alheimsins og nær- og fjarliggjandi stjörnuþokur. Spegill JWST er 6,5 metrar að þvermál en til samanburðar er spegill Hubble er 2,4 metra breiður. Hann verður ekki á braut um jörðu eins og Hubble heldur verður hann í svonefndum Lagrange-punkti 2 í um 1,5 milljón kílómetra fjarlægð frá jörðinni í áttina frá sólu. Sjónaukinn á taka myndir af stjörnuþokum sem voru með þeim fyrstu til að myndast í alheiminum. Til stendur að skjóta JWST á loft þann 31. október frá frönsku Gíenu. Í tilkynningu á vef Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, segir að enn eigi eftir að gera nokkrar tilraunir áður en hægt verði að skjóta sjónaukanum á loft. Hér má sjá útskýringarmyndband um það hvernig sjónaukinn mun virka þegar hann er kominn út í geim. Sjónaukinn sé gerður úr mörgum hreyfanlegum hlutum og allt þurfi að vera fullkomið við geimskot, því þar sem sjónaukinn verður svo langt frá jörðu verður gífurlega erfitt, ef ekki ómögulegt að laga hann. Upprunalega stóð til að skjóta honum á loft árið 2007 en miklar tafir hafa verið á framleiðslu hans og sömuleiðis hefur verkefnið kostað mun meira en áður stóð til. Hér má svo sjá myndband þar sem farið er yfir James Webb verkefnið og hvað sjónaukinn á að gera.
Geimurinn Tækni Vísindi James Webb-geimsjónaukinn Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent