Karen Elísabet sækist eftir þriðja sæti í Suðvestur Eiður Þór Árnason skrifar 11. maí 2021 21:25 Karen Elísabet Halldórsdóttir býður sig fram í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Samsett Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, sækist eftir þriðja sætinu á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurvesturkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar. Prófkjör flokksins fer fram í kjördæminu þann 10. til 12. júni næstkomandi. Karen Elísabet greinir frá þessu í tilkynningu til fjölmiðla en hún starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf og situr í ýmsum ráðum bæjarfélagsins. Þá situr hún í stjórn Strætó og Ráðgjafanefnd jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Karen Elísabet er menntuð í sálfræði og mannauðsstjórnun og á tvær dætur. „Ég legg höfuðáherslu á að við náum að vinna á því atvinnuleysi sem Covid 19 hefur skapað okkur. Til þess að svo sé hægt þarf að huga að rekstrarumhverfi fyrirtækja og sér í lagi lítilla og meðalstórra eininga. Mikilvægt er að þau starfi í fyrirsjáanlegu umhverfi sem einkennist af lágum sköttum og álögum,“ segir hún í tilkynningu. „Án öflugs atvinnulífs er enginn grundvöllur fyrir sterku heilbrigðis og velferðarkerfi. Ég tel það mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn taki að sér forsjá Heilbrigðisráðuneytisins með áherslu á að létta á biðlistum og fjölga aðgerðum sem hægt er að sinna hérlendis. Erlent vinnuafl er Íslandi dýrmætt, og huga þarf að því hvernig aðlögun nýrra Íslendinga er best fyrir komið. Við eigum að taka vel á móti fólki, aðstoða það við aðlögun og atvinnuþátttöku en um leið að gera hælisleitendaferlið skilvirkara.“ Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Kópavogur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Prófkjör flokksins fer fram í kjördæminu þann 10. til 12. júni næstkomandi. Karen Elísabet greinir frá þessu í tilkynningu til fjölmiðla en hún starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf og situr í ýmsum ráðum bæjarfélagsins. Þá situr hún í stjórn Strætó og Ráðgjafanefnd jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Karen Elísabet er menntuð í sálfræði og mannauðsstjórnun og á tvær dætur. „Ég legg höfuðáherslu á að við náum að vinna á því atvinnuleysi sem Covid 19 hefur skapað okkur. Til þess að svo sé hægt þarf að huga að rekstrarumhverfi fyrirtækja og sér í lagi lítilla og meðalstórra eininga. Mikilvægt er að þau starfi í fyrirsjáanlegu umhverfi sem einkennist af lágum sköttum og álögum,“ segir hún í tilkynningu. „Án öflugs atvinnulífs er enginn grundvöllur fyrir sterku heilbrigðis og velferðarkerfi. Ég tel það mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn taki að sér forsjá Heilbrigðisráðuneytisins með áherslu á að létta á biðlistum og fjölga aðgerðum sem hægt er að sinna hérlendis. Erlent vinnuafl er Íslandi dýrmætt, og huga þarf að því hvernig aðlögun nýrra Íslendinga er best fyrir komið. Við eigum að taka vel á móti fólki, aðstoða það við aðlögun og atvinnuþátttöku en um leið að gera hælisleitendaferlið skilvirkara.“
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Kópavogur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira