Nýjum sáttmála ætlað að fækka árekstrum Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2021 12:50 Frá undirrituninni í Fáksheimilinu í morgun. Skjáskot Sérstakur sáttmáli hestafólks og fulltrúa annarra vegfarendahópa var undirritaður í félagsheimili Fáks í Víðidal í morgun. Er það gert í ljósi tíðra óhappa og slysa að undanförnu og ákváðu fulltrúar mismunandi hópar vegfarenda að taka höndum saman um sáttmála sem legið geti til grundavallar fræðslu fyrir alla hlutaðeigandi svo öryggi þeirra og annarra sé sem best tryggt. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra leiddi fundinn og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Samgöngustofu, kynnti séstaka fræðslumynd. Í hópi félaga sem undirrituðu sáttmálann má nefna samtök hestafólks, hjólreiðafólks, bifreiðaeigenda, hundaeigenda, bifhjólamanna, skíðafélaga, Samgöngustofu og Vegagerðarinnar svo einhver séu nefnd. Hafa verið árekstrar Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamanna, segist mjög ánægður með hinn nýja sáttmála. „Já þetta er mjög gleðilegt og ánægjulegt og mikilvægt að nú höfum við aðilar allra útivistarhópa sem eru að nota stíga og troðninga og vegi í nágrenni höfuðborgarsvæðisins og um landið allt ákveðið að hittast og gera með sér sáttmála, samkomulag sem byggir á jákvæðum grunni þannig að menn ætla að kappkosta við að bæta samskipti og lifa í sátt og samlyndi. Það hafa náttúrulega verið árekstrar og slys á milli hópa og samskiptin hafa oft ekki verið nógu góð. Nú á að snúa bökum saman og reyna bæta þetta með heildarhagsmuni allra sem njóta náttúrunnar að leiðarljósi.“ Hestar Hjólreiðar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Óttast stórslys vegna mikils ágangs á reiðstígum Hestamenn hafa áhyggjur af auknum ágangi á reiðvegum í höfuðborginni, sem geti leitt til stórslysa. Dæmi eru um að hjólreiða- og motorcrossfólk nýti sér stígana sem hefur leitt til þess að knapar veigri sér við að fara í útreiðartúra. 29. apríl 2021 20:01 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra leiddi fundinn og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Samgöngustofu, kynnti séstaka fræðslumynd. Í hópi félaga sem undirrituðu sáttmálann má nefna samtök hestafólks, hjólreiðafólks, bifreiðaeigenda, hundaeigenda, bifhjólamanna, skíðafélaga, Samgöngustofu og Vegagerðarinnar svo einhver séu nefnd. Hafa verið árekstrar Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamanna, segist mjög ánægður með hinn nýja sáttmála. „Já þetta er mjög gleðilegt og ánægjulegt og mikilvægt að nú höfum við aðilar allra útivistarhópa sem eru að nota stíga og troðninga og vegi í nágrenni höfuðborgarsvæðisins og um landið allt ákveðið að hittast og gera með sér sáttmála, samkomulag sem byggir á jákvæðum grunni þannig að menn ætla að kappkosta við að bæta samskipti og lifa í sátt og samlyndi. Það hafa náttúrulega verið árekstrar og slys á milli hópa og samskiptin hafa oft ekki verið nógu góð. Nú á að snúa bökum saman og reyna bæta þetta með heildarhagsmuni allra sem njóta náttúrunnar að leiðarljósi.“
Hestar Hjólreiðar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Óttast stórslys vegna mikils ágangs á reiðstígum Hestamenn hafa áhyggjur af auknum ágangi á reiðvegum í höfuðborginni, sem geti leitt til stórslysa. Dæmi eru um að hjólreiða- og motorcrossfólk nýti sér stígana sem hefur leitt til þess að knapar veigri sér við að fara í útreiðartúra. 29. apríl 2021 20:01 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Óttast stórslys vegna mikils ágangs á reiðstígum Hestamenn hafa áhyggjur af auknum ágangi á reiðvegum í höfuðborginni, sem geti leitt til stórslysa. Dæmi eru um að hjólreiða- og motorcrossfólk nýti sér stígana sem hefur leitt til þess að knapar veigri sér við að fara í útreiðartúra. 29. apríl 2021 20:01