Nýjum sáttmála ætlað að fækka árekstrum Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2021 12:50 Frá undirrituninni í Fáksheimilinu í morgun. Skjáskot Sérstakur sáttmáli hestafólks og fulltrúa annarra vegfarendahópa var undirritaður í félagsheimili Fáks í Víðidal í morgun. Er það gert í ljósi tíðra óhappa og slysa að undanförnu og ákváðu fulltrúar mismunandi hópar vegfarenda að taka höndum saman um sáttmála sem legið geti til grundavallar fræðslu fyrir alla hlutaðeigandi svo öryggi þeirra og annarra sé sem best tryggt. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra leiddi fundinn og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Samgöngustofu, kynnti séstaka fræðslumynd. Í hópi félaga sem undirrituðu sáttmálann má nefna samtök hestafólks, hjólreiðafólks, bifreiðaeigenda, hundaeigenda, bifhjólamanna, skíðafélaga, Samgöngustofu og Vegagerðarinnar svo einhver séu nefnd. Hafa verið árekstrar Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamanna, segist mjög ánægður með hinn nýja sáttmála. „Já þetta er mjög gleðilegt og ánægjulegt og mikilvægt að nú höfum við aðilar allra útivistarhópa sem eru að nota stíga og troðninga og vegi í nágrenni höfuðborgarsvæðisins og um landið allt ákveðið að hittast og gera með sér sáttmála, samkomulag sem byggir á jákvæðum grunni þannig að menn ætla að kappkosta við að bæta samskipti og lifa í sátt og samlyndi. Það hafa náttúrulega verið árekstrar og slys á milli hópa og samskiptin hafa oft ekki verið nógu góð. Nú á að snúa bökum saman og reyna bæta þetta með heildarhagsmuni allra sem njóta náttúrunnar að leiðarljósi.“ Hestar Hjólreiðar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Óttast stórslys vegna mikils ágangs á reiðstígum Hestamenn hafa áhyggjur af auknum ágangi á reiðvegum í höfuðborginni, sem geti leitt til stórslysa. Dæmi eru um að hjólreiða- og motorcrossfólk nýti sér stígana sem hefur leitt til þess að knapar veigri sér við að fara í útreiðartúra. 29. apríl 2021 20:01 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra leiddi fundinn og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Samgöngustofu, kynnti séstaka fræðslumynd. Í hópi félaga sem undirrituðu sáttmálann má nefna samtök hestafólks, hjólreiðafólks, bifreiðaeigenda, hundaeigenda, bifhjólamanna, skíðafélaga, Samgöngustofu og Vegagerðarinnar svo einhver séu nefnd. Hafa verið árekstrar Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamanna, segist mjög ánægður með hinn nýja sáttmála. „Já þetta er mjög gleðilegt og ánægjulegt og mikilvægt að nú höfum við aðilar allra útivistarhópa sem eru að nota stíga og troðninga og vegi í nágrenni höfuðborgarsvæðisins og um landið allt ákveðið að hittast og gera með sér sáttmála, samkomulag sem byggir á jákvæðum grunni þannig að menn ætla að kappkosta við að bæta samskipti og lifa í sátt og samlyndi. Það hafa náttúrulega verið árekstrar og slys á milli hópa og samskiptin hafa oft ekki verið nógu góð. Nú á að snúa bökum saman og reyna bæta þetta með heildarhagsmuni allra sem njóta náttúrunnar að leiðarljósi.“
Hestar Hjólreiðar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Óttast stórslys vegna mikils ágangs á reiðstígum Hestamenn hafa áhyggjur af auknum ágangi á reiðvegum í höfuðborginni, sem geti leitt til stórslysa. Dæmi eru um að hjólreiða- og motorcrossfólk nýti sér stígana sem hefur leitt til þess að knapar veigri sér við að fara í útreiðartúra. 29. apríl 2021 20:01 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Sjá meira
Óttast stórslys vegna mikils ágangs á reiðstígum Hestamenn hafa áhyggjur af auknum ágangi á reiðvegum í höfuðborginni, sem geti leitt til stórslysa. Dæmi eru um að hjólreiða- og motorcrossfólk nýti sér stígana sem hefur leitt til þess að knapar veigri sér við að fara í útreiðartúra. 29. apríl 2021 20:01