Dæmdir fyrir að slást hvor við annan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. maí 2021 17:20 Mennirnir voru báðir dæmdir til fangelsisvistar í Landsrétti. Vísir/Vilhelm Tveir karlmenn voru fyrir landsrétti í dag dæmdir til fangelsisvistar fyrir að hafa ráðist hvor á annan. Sá fyrri hafði slegið hinn með hafnaboltakylfu í höfuðið. Hinn maðurinn hafði lagt tvisvar til hins fyrra með hníf. Landsréttur féllst ekki á vörn mannanna tveggja að um neyðarvörn hafi verið að ræða. Maðurinn TD var dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa barið TZ einu sinni í höfuðið með hafnaboltakylfu. Þá er honum gert að greiða TZ 200 þúsund krónur í skaðabætur. TZ hins vegar er dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa veist tvisvar að TD með hníf. Atvikið sem um ræðir átti sér stað fyrir utan söluturn í Reykjavík í júlí 2019. Þegar lögreglu bar að garði umræddan dag sagði sá með hafnaboltakylfuna að sá með hnífinn hafi hótað fjölskyldu hans og ógnað sér með hníf. Hinn maðurinn hélt því hins vegar fram að menn hefðu veist að sér með hafnaboltakylfu og hafi hann verið með hníf á sér og haldið á honum þegar mennirnir komu. Á myndbandsupptökum úr öryggismyndavélum á svæðinu má hins vegar sjá hvar sá með hafnarboltakylfuna, TD, snarast úr bifreið, sem hann var farþegi í, og reiða hafnaboltakylfu til lofts með báðum höndum. Þá sést hinn, TZ, ganga greitt á móti TD með hníf í hendi og leggja að honum með hnífnum í tvígang á meðan TD barði TZ í höfuðið með kylfunni. Báðir sögðust þeir hafa verið að verja sig í atvikinu og saka þeir báðir hinn um að hafa hótað sér áður en atvikið átti sér stað. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Maðurinn TD var dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa barið TZ einu sinni í höfuðið með hafnaboltakylfu. Þá er honum gert að greiða TZ 200 þúsund krónur í skaðabætur. TZ hins vegar er dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa veist tvisvar að TD með hníf. Atvikið sem um ræðir átti sér stað fyrir utan söluturn í Reykjavík í júlí 2019. Þegar lögreglu bar að garði umræddan dag sagði sá með hafnaboltakylfuna að sá með hnífinn hafi hótað fjölskyldu hans og ógnað sér með hníf. Hinn maðurinn hélt því hins vegar fram að menn hefðu veist að sér með hafnaboltakylfu og hafi hann verið með hníf á sér og haldið á honum þegar mennirnir komu. Á myndbandsupptökum úr öryggismyndavélum á svæðinu má hins vegar sjá hvar sá með hafnarboltakylfuna, TD, snarast úr bifreið, sem hann var farþegi í, og reiða hafnaboltakylfu til lofts með báðum höndum. Þá sést hinn, TZ, ganga greitt á móti TD með hníf í hendi og leggja að honum með hnífnum í tvígang á meðan TD barði TZ í höfuðið með kylfunni. Báðir sögðust þeir hafa verið að verja sig í atvikinu og saka þeir báðir hinn um að hafa hótað sér áður en atvikið átti sér stað.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent