Hrannar Guðmundsson: Þetta er munurinn á liðunum í dag Andri Már Eggertsson skrifar 4. maí 2021 20:10 Gunnar Magnússon var fjarverandi í dag vegna sóttkvíar og stýrði því Hrannar Guðmundsson liðinu Vísir/Hulda Margrét Afturelding tapaði á móti toppliði Hauka í kvöld. Slæmur kafli gestana undir lok fyrri hálfleiks setti Hauka í kjörstöðu sem endaði með átta marka sigri heimamanna 33-25. „Ætli þetta sé ekki bara munurinn á liðunum eins og staðan er í dag, við fórum með leik undir lok fyrri hálfleiks, við fengum á okkur tvö klaufa mörk sem varð til þess að við lentum sjö mörkum undir í hálfleik," sagði Hrannar þjálfari Aftureldingu í fjarveru Gunnar Magnússonar. Hrannar hélt síðan áfram að svekkja sig á því hvernig liðið spilaði síðustu fimm mínútur fyrri hálfleiks, því þar voru þeir bara klaufar. „Í seinni hálfleik vorum við góðir til að byrja með, fengum flotta vörn sem skilaði sér í nokkrum mörkum og minnkuðum leikinn niður í fimm mörk." „Síðan fórum við að tapa boltaum sem endaði með að við fengum nokkur hraðahlaup í bakið á okkur, þeir fóru síðan að mæta okkur ofar á vellinum sem við réðum ekkert við og þorðum einfaldlega ekki að sækja á markið." Guðmundur Árni Ólafsson var einn besti leikmaður tímabilsins á síðustu leiktíð en hefur verið skugginn af sjálfum sér á núverandi tímabili. Í dag hljóp hann endana á milli en fékk nánast engar sendingar niður í hægra hornið sitt. „Guðmundur Árni er einn besti hornamaðurinn í deildinni en við höfum ekki tekist að opna hornið nóg. Guðmundur tók vítaköstin í fyrra en í ár hefur Blær verið að sjá um vítin sem blekkir markatölfræðina," sagði Hrannar og bætti við að liðið verði að spila betri vörn svo Guðmundur fái sín hraðahlaup. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Afturelding Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingar sitja fastir vegna lestarkaós í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
„Ætli þetta sé ekki bara munurinn á liðunum eins og staðan er í dag, við fórum með leik undir lok fyrri hálfleiks, við fengum á okkur tvö klaufa mörk sem varð til þess að við lentum sjö mörkum undir í hálfleik," sagði Hrannar þjálfari Aftureldingu í fjarveru Gunnar Magnússonar. Hrannar hélt síðan áfram að svekkja sig á því hvernig liðið spilaði síðustu fimm mínútur fyrri hálfleiks, því þar voru þeir bara klaufar. „Í seinni hálfleik vorum við góðir til að byrja með, fengum flotta vörn sem skilaði sér í nokkrum mörkum og minnkuðum leikinn niður í fimm mörk." „Síðan fórum við að tapa boltaum sem endaði með að við fengum nokkur hraðahlaup í bakið á okkur, þeir fóru síðan að mæta okkur ofar á vellinum sem við réðum ekkert við og þorðum einfaldlega ekki að sækja á markið." Guðmundur Árni Ólafsson var einn besti leikmaður tímabilsins á síðustu leiktíð en hefur verið skugginn af sjálfum sér á núverandi tímabili. Í dag hljóp hann endana á milli en fékk nánast engar sendingar niður í hægra hornið sitt. „Guðmundur Árni er einn besti hornamaðurinn í deildinni en við höfum ekki tekist að opna hornið nóg. Guðmundur tók vítaköstin í fyrra en í ár hefur Blær verið að sjá um vítin sem blekkir markatölfræðina," sagði Hrannar og bætti við að liðið verði að spila betri vörn svo Guðmundur fái sín hraðahlaup. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Afturelding Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingar sitja fastir vegna lestarkaós í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira