Heimasíða HSÍ ekki sammála sjálfri sér um hvaða lið sé á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 12:01 KA/Þór stelpurnar fagna hér í vetur en þær eiga að vera í efsta sæti Olís deildar kvenna fyrir lokaumferðina. Vísir/Hulda Margrét Spennan er svo mikil í Olís deild kvenna í handbolta fyrir lokaumferðina að bæði lið Fram og KA/Þór sitja á toppnum á heimasíðu HSÍ. Það fer bara eftir því hvar þú smellir hvort liðið er í toppsætinu. Það eru misvísandi skilaboð í gangi á úrslitasíðu Handknattleikssambands Íslands. KA/Þór og Fram eru jöfn að stigum á toppi Olís deildar kvenna fyrir lokaumferðina en heimasíða HSÍ er ekki sammála sjálfri sér í hvor þeirra sé í raun á toppnum. Þegar smellt er á Olís deild kvenna í mótavef HSÍ þá má kemur upp yfirlit yfir næstu leiki og þar er einnig staðan í deildinni. Í þeirri stigatöflu situr Fram í efsta sætinu. Staðan á fyrstu síðu Olís deildar kvenna. Þar er Fram í efsta sætið.Skjámynd/HSÍ Þegar smellt er „Sjá meira“ kemst maður inn á mótið þar sem er hægt að sjá úrslit allra leikja. Þar er líka stigatafla deildarinnar en á henni er KA/Þór í toppsætinu. Samkvæmt reglum HSÍ þá fer röð liða eftir innbyrðis leikjum ef liðin eru jöfn. KA/Þór vann fyrri leikinn á móti Fram og er því réttilega í efsta sætinu. Framkonur eru aftur á móti með mun betri markatölu en KA/Þór konur og væru því í efsta sætinu ef farið væri eftir gömlu reglunum þar sem markatala réði röð liða ef þú væri jöfn. Fyrir þá sem fara ekki alla leið inn á úrslitasíðu Olís deildar kvenna þá verða þeir að átta sig á því að staðan á opnunarsíðu mótsins er ekki rétt. Fram er ekki í efsta sætinu heldur KA/Þór. Það þýðir að þegar Fram fær KA/Þór í heimsókn í lokaumferðinni um næstu helgi þá nægir KA/Þór jafntefli til þess að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. KA/Þór á aftur á móti að vera í efsta sætinu eins og kemur fram þegar menn fara alla leið inn í mótið á heimasíðu HSÍ.Skjámynd/HSÍ Olís-deild kvenna Fram KA Þór Akureyri Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Það eru misvísandi skilaboð í gangi á úrslitasíðu Handknattleikssambands Íslands. KA/Þór og Fram eru jöfn að stigum á toppi Olís deildar kvenna fyrir lokaumferðina en heimasíða HSÍ er ekki sammála sjálfri sér í hvor þeirra sé í raun á toppnum. Þegar smellt er á Olís deild kvenna í mótavef HSÍ þá má kemur upp yfirlit yfir næstu leiki og þar er einnig staðan í deildinni. Í þeirri stigatöflu situr Fram í efsta sætinu. Staðan á fyrstu síðu Olís deildar kvenna. Þar er Fram í efsta sætið.Skjámynd/HSÍ Þegar smellt er „Sjá meira“ kemst maður inn á mótið þar sem er hægt að sjá úrslit allra leikja. Þar er líka stigatafla deildarinnar en á henni er KA/Þór í toppsætinu. Samkvæmt reglum HSÍ þá fer röð liða eftir innbyrðis leikjum ef liðin eru jöfn. KA/Þór vann fyrri leikinn á móti Fram og er því réttilega í efsta sætinu. Framkonur eru aftur á móti með mun betri markatölu en KA/Þór konur og væru því í efsta sætinu ef farið væri eftir gömlu reglunum þar sem markatala réði röð liða ef þú væri jöfn. Fyrir þá sem fara ekki alla leið inn á úrslitasíðu Olís deildar kvenna þá verða þeir að átta sig á því að staðan á opnunarsíðu mótsins er ekki rétt. Fram er ekki í efsta sætinu heldur KA/Þór. Það þýðir að þegar Fram fær KA/Þór í heimsókn í lokaumferðinni um næstu helgi þá nægir KA/Þór jafntefli til þess að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. KA/Þór á aftur á móti að vera í efsta sætinu eins og kemur fram þegar menn fara alla leið inn í mótið á heimasíðu HSÍ.Skjámynd/HSÍ
Olís-deild kvenna Fram KA Þór Akureyri Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira