Svona átti leikurinn að fara í febrúar Andri Már Eggertsson skrifar 27. apríl 2021 21:16 Eva Björk jafnaði metin fyrir Stjörnuna í blálokin. Vísir/Hulda Margrét Það var háspennu leikur í TM höllinni þegar endurtaka þurfti leik Stjörnunnar og KA/Þórs. Leikurinn endaði 25-25 þar sem Eva Björk Davíðsdóttir jafnaði á síðustu sekúndum leiksins. „Síðustu sekúndur leiksins eru í móðu hjá mér, ég man varla eftir þessu. Liðið sýndi mikla þolinmæði og baráttu sem þurfti til að vinna upp þetta forskot sem KA/Þór var komið með,” sagði Eva Björk í skýjunum eftir að hafa jafnað leikinn fyrir Stjörnuna. KA/Þór voru framan af leik betri aðilinn og voru fimm mörkum yfir þegar flautað var til hálfleiks og það var lítið sem benti til að Stjarnan kæmist aftur inn í leikinn. „Það hefur einkennt okkur að við höldum alltaf áfram og gefumst aldrei upp, þetta hefur verið sveiflukennt hjá okkur í vetur en þetta er það sem við viljum standa fyrir og byggja ofan á.” Aðdragandi leiksins var að mörgu leyti mjög sérstakur. Þessi leikur var spilaður 13. febrúar en var endurtekinn í dag eftir að KA/Þór var skráð með marki meira en þær skoruðu. Mikil fjölmiðla umfjöllun fylgdi ferlinu og ofan á það hafa bæði liðin verið í pásu frá 12. mars. „Eftir allan þennan tíma var eðlilegt að það hafi verið hik í báðum liðum, það tekur alltaf smá tíma fyrir leikmenn að koma sér í gang eftir svona stopp.” „Við létum umræðuna í fjölmiðlum ekki hafa áhrif á okkur, það má segja að leikurinn fór eins og hann átti að enda í febrúar,” sagði Eva að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna HK Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. 27. apríl 2021 20:30 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
„Síðustu sekúndur leiksins eru í móðu hjá mér, ég man varla eftir þessu. Liðið sýndi mikla þolinmæði og baráttu sem þurfti til að vinna upp þetta forskot sem KA/Þór var komið með,” sagði Eva Björk í skýjunum eftir að hafa jafnað leikinn fyrir Stjörnuna. KA/Þór voru framan af leik betri aðilinn og voru fimm mörkum yfir þegar flautað var til hálfleiks og það var lítið sem benti til að Stjarnan kæmist aftur inn í leikinn. „Það hefur einkennt okkur að við höldum alltaf áfram og gefumst aldrei upp, þetta hefur verið sveiflukennt hjá okkur í vetur en þetta er það sem við viljum standa fyrir og byggja ofan á.” Aðdragandi leiksins var að mörgu leyti mjög sérstakur. Þessi leikur var spilaður 13. febrúar en var endurtekinn í dag eftir að KA/Þór var skráð með marki meira en þær skoruðu. Mikil fjölmiðla umfjöllun fylgdi ferlinu og ofan á það hafa bæði liðin verið í pásu frá 12. mars. „Eftir allan þennan tíma var eðlilegt að það hafi verið hik í báðum liðum, það tekur alltaf smá tíma fyrir leikmenn að koma sér í gang eftir svona stopp.” „Við létum umræðuna í fjölmiðlum ekki hafa áhrif á okkur, það má segja að leikurinn fór eins og hann átti að enda í febrúar,” sagði Eva að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna HK Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. 27. apríl 2021 20:30 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. 27. apríl 2021 20:30