Aldrei fleiri tekið þátt í Forritunarkeppni framhaldsskólanna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. apríl 2021 22:38 Það var liðið : ) sem vann en liðið var skipað þeim Elvari Árni Bjarnasyni, Samúel Arnari Hafsteinssyni og Benedikt Vilja Magnússyni. aðsend Lið undir nafninu : ) úr Fjölbrautarskólanum í Breiðholti og Menntaskólanum í Reykjavík bar sigur úr Býtum í Forritunarkeppni framhaldsskólanna sem fram fór um helgina. Alls voru skráð til leiks 58 lið skipuð 135 úr þrettán framhaldsskólum að þessu sinni en keppnin fór alfarið fram á netinu í ár. Ekki kom það að sök en aldrei hafa fleiri lið tekið þátt í keppninni að því er segir í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík en keppnin hefur verið haldin á vegum tölvunarfræðideildar HR frá árinu 2009. Í efstu deild keppninnar, svokallaðri Alpha-deild, var það líkt og áður segir liðið : ) sem vann en liðið var skipað þeim Elvari Árni Bjarnasyni, Samúel Arnari Hafsteinssyni og Benedikt Vilja Magnússyni. Verðlaunin voru ekki af verri endanum en þeir fá meðal annars felld niður skólagjöld fyrstu annar, kjósi þeir að hefja nám við Háskólann í Reykjavík. „Keppendur sóttu sérmerkta boli og snarl í HR, til að gæða sér á meðan keppninni stóð, en starfsmenn afhentu varninginn beint í bíla keppenda fyrir utan skólabygginguna, allt í nafni ábyrgra sóttvarna,“ segir í tilkynningunni. Úrslit í heild sinni má finna hér að neðan Alpha-deild 1. sæti::) - FB/MRElvar Árni Bjarnason, Samúel Arnar Hafsteinsson, Benedikt Vilji Magnússon 2. sæti:The good, the bad and the lucky - TækniskólinnArnór Friðriksson, Tristan Pétur Andersen Njálsson og Kristinn Vikar Jónsson 3. sæti:Pizza Time - TækniskólinnTómas Orri Arnarsson, Jón Bjarki Gíslason, Serik Ólafur Ásgeirsson Beta-deild 1. sætiMMM - Verzlunarskóli ÍslandsGunnlaugur Eiður Björgvinsson, Róbert Híram Ágústsson 2. sæti E³ - TækniskólinnEinar Darri, Egill Ari, Elías Hrafn 3. sæti"æi, getur þú valið nafnið" - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiIngvar Óli Ögmundsson, Brynjar Haraldsson Delta-deild 1. sætiDAD - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiAxel Snær Ammendrup Atlason, Daníel Snær Halldórsson, Daníel George Þórarinsson 2. sætiNetþjónarnir - TækniskólinnBjartur Sigurjónsson, Daníel Stefán T. Valdimarsson 3. sætiAnnað sæti - TækniskólinnSigþór Atli Sverrisson, Bjarni Hrafnkelsson, Birgir Bragi Gunnþórsson Skóla - og menntamál Tækni Framhaldsskólar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Ekki kom það að sök en aldrei hafa fleiri lið tekið þátt í keppninni að því er segir í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík en keppnin hefur verið haldin á vegum tölvunarfræðideildar HR frá árinu 2009. Í efstu deild keppninnar, svokallaðri Alpha-deild, var það líkt og áður segir liðið : ) sem vann en liðið var skipað þeim Elvari Árni Bjarnasyni, Samúel Arnari Hafsteinssyni og Benedikt Vilja Magnússyni. Verðlaunin voru ekki af verri endanum en þeir fá meðal annars felld niður skólagjöld fyrstu annar, kjósi þeir að hefja nám við Háskólann í Reykjavík. „Keppendur sóttu sérmerkta boli og snarl í HR, til að gæða sér á meðan keppninni stóð, en starfsmenn afhentu varninginn beint í bíla keppenda fyrir utan skólabygginguna, allt í nafni ábyrgra sóttvarna,“ segir í tilkynningunni. Úrslit í heild sinni má finna hér að neðan Alpha-deild 1. sæti::) - FB/MRElvar Árni Bjarnason, Samúel Arnar Hafsteinsson, Benedikt Vilji Magnússon 2. sæti:The good, the bad and the lucky - TækniskólinnArnór Friðriksson, Tristan Pétur Andersen Njálsson og Kristinn Vikar Jónsson 3. sæti:Pizza Time - TækniskólinnTómas Orri Arnarsson, Jón Bjarki Gíslason, Serik Ólafur Ásgeirsson Beta-deild 1. sætiMMM - Verzlunarskóli ÍslandsGunnlaugur Eiður Björgvinsson, Róbert Híram Ágústsson 2. sæti E³ - TækniskólinnEinar Darri, Egill Ari, Elías Hrafn 3. sæti"æi, getur þú valið nafnið" - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiIngvar Óli Ögmundsson, Brynjar Haraldsson Delta-deild 1. sætiDAD - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiAxel Snær Ammendrup Atlason, Daníel Snær Halldórsson, Daníel George Þórarinsson 2. sætiNetþjónarnir - TækniskólinnBjartur Sigurjónsson, Daníel Stefán T. Valdimarsson 3. sætiAnnað sæti - TækniskólinnSigþór Atli Sverrisson, Bjarni Hrafnkelsson, Birgir Bragi Gunnþórsson
Skóla - og menntamál Tækni Framhaldsskólar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira