Aldrei fleiri tekið þátt í Forritunarkeppni framhaldsskólanna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. apríl 2021 22:38 Það var liðið : ) sem vann en liðið var skipað þeim Elvari Árni Bjarnasyni, Samúel Arnari Hafsteinssyni og Benedikt Vilja Magnússyni. aðsend Lið undir nafninu : ) úr Fjölbrautarskólanum í Breiðholti og Menntaskólanum í Reykjavík bar sigur úr Býtum í Forritunarkeppni framhaldsskólanna sem fram fór um helgina. Alls voru skráð til leiks 58 lið skipuð 135 úr þrettán framhaldsskólum að þessu sinni en keppnin fór alfarið fram á netinu í ár. Ekki kom það að sök en aldrei hafa fleiri lið tekið þátt í keppninni að því er segir í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík en keppnin hefur verið haldin á vegum tölvunarfræðideildar HR frá árinu 2009. Í efstu deild keppninnar, svokallaðri Alpha-deild, var það líkt og áður segir liðið : ) sem vann en liðið var skipað þeim Elvari Árni Bjarnasyni, Samúel Arnari Hafsteinssyni og Benedikt Vilja Magnússyni. Verðlaunin voru ekki af verri endanum en þeir fá meðal annars felld niður skólagjöld fyrstu annar, kjósi þeir að hefja nám við Háskólann í Reykjavík. „Keppendur sóttu sérmerkta boli og snarl í HR, til að gæða sér á meðan keppninni stóð, en starfsmenn afhentu varninginn beint í bíla keppenda fyrir utan skólabygginguna, allt í nafni ábyrgra sóttvarna,“ segir í tilkynningunni. Úrslit í heild sinni má finna hér að neðan Alpha-deild 1. sæti::) - FB/MRElvar Árni Bjarnason, Samúel Arnar Hafsteinsson, Benedikt Vilji Magnússon 2. sæti:The good, the bad and the lucky - TækniskólinnArnór Friðriksson, Tristan Pétur Andersen Njálsson og Kristinn Vikar Jónsson 3. sæti:Pizza Time - TækniskólinnTómas Orri Arnarsson, Jón Bjarki Gíslason, Serik Ólafur Ásgeirsson Beta-deild 1. sætiMMM - Verzlunarskóli ÍslandsGunnlaugur Eiður Björgvinsson, Róbert Híram Ágústsson 2. sæti E³ - TækniskólinnEinar Darri, Egill Ari, Elías Hrafn 3. sæti"æi, getur þú valið nafnið" - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiIngvar Óli Ögmundsson, Brynjar Haraldsson Delta-deild 1. sætiDAD - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiAxel Snær Ammendrup Atlason, Daníel Snær Halldórsson, Daníel George Þórarinsson 2. sætiNetþjónarnir - TækniskólinnBjartur Sigurjónsson, Daníel Stefán T. Valdimarsson 3. sætiAnnað sæti - TækniskólinnSigþór Atli Sverrisson, Bjarni Hrafnkelsson, Birgir Bragi Gunnþórsson Skóla - og menntamál Tækni Framhaldsskólar Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Ekki kom það að sök en aldrei hafa fleiri lið tekið þátt í keppninni að því er segir í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík en keppnin hefur verið haldin á vegum tölvunarfræðideildar HR frá árinu 2009. Í efstu deild keppninnar, svokallaðri Alpha-deild, var það líkt og áður segir liðið : ) sem vann en liðið var skipað þeim Elvari Árni Bjarnasyni, Samúel Arnari Hafsteinssyni og Benedikt Vilja Magnússyni. Verðlaunin voru ekki af verri endanum en þeir fá meðal annars felld niður skólagjöld fyrstu annar, kjósi þeir að hefja nám við Háskólann í Reykjavík. „Keppendur sóttu sérmerkta boli og snarl í HR, til að gæða sér á meðan keppninni stóð, en starfsmenn afhentu varninginn beint í bíla keppenda fyrir utan skólabygginguna, allt í nafni ábyrgra sóttvarna,“ segir í tilkynningunni. Úrslit í heild sinni má finna hér að neðan Alpha-deild 1. sæti::) - FB/MRElvar Árni Bjarnason, Samúel Arnar Hafsteinsson, Benedikt Vilji Magnússon 2. sæti:The good, the bad and the lucky - TækniskólinnArnór Friðriksson, Tristan Pétur Andersen Njálsson og Kristinn Vikar Jónsson 3. sæti:Pizza Time - TækniskólinnTómas Orri Arnarsson, Jón Bjarki Gíslason, Serik Ólafur Ásgeirsson Beta-deild 1. sætiMMM - Verzlunarskóli ÍslandsGunnlaugur Eiður Björgvinsson, Róbert Híram Ágústsson 2. sæti E³ - TækniskólinnEinar Darri, Egill Ari, Elías Hrafn 3. sæti"æi, getur þú valið nafnið" - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiIngvar Óli Ögmundsson, Brynjar Haraldsson Delta-deild 1. sætiDAD - Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiAxel Snær Ammendrup Atlason, Daníel Snær Halldórsson, Daníel George Þórarinsson 2. sætiNetþjónarnir - TækniskólinnBjartur Sigurjónsson, Daníel Stefán T. Valdimarsson 3. sætiAnnað sæti - TækniskólinnSigþór Atli Sverrisson, Bjarni Hrafnkelsson, Birgir Bragi Gunnþórsson
Skóla - og menntamál Tækni Framhaldsskólar Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira