Jóhann Óli vill friða alla sjófugla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. apríl 2021 13:07 Æti í sjónum hefur minnkað mikið fyrir sjófugla og því fækkar þeim svona mikið. Hér eru súlur. Jóhann Óli Hilmarsson Ástand sjófugla er mjög dapurs við Ísland enda hefur fækkað mikið í öllum sjófuglastofnum vegna hlýnandi sjávarhita. Ísland og hafsvæðið umhverfis landið eru mikilvæg útbreiðslusvæði nokkurra stærstu sjófuglastofna í Norðaustur-Atlantshafi en nú er svo komið að sjófuglum fækkar og fækkar og eru sumar tegundirnar í frjálsu falli eins og Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur orðar það. Hann segir hlýnun sjávar ástæðuna fyrir fækkun sjófugla, sem valdi ætisskorti hjá fuglunum. „Norrænar tegundir eins og stuttnefjan, henni hefur fækkað mest, hún er næstum því horfin úr sumum björgum og henni er að fækka mikið,“ segir Jóhann Óli. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur sem vill að allir sjófuglar við Ísland verði friðaðir ekki seinna en strax. Hann gerir mikið af því að mynda fugla.Aðsend Jóhann Óli segir að ef hitastig sjávar hækki þá hverfi til dæmis sandsílin úr sjónum og þar með minkar ætið fyrir sjófuglana. „Reyndar skarfarnir, þeir pluma sig nokkurn veginn en allir svartfuglar, kría, fíll, rita og allt þetta, þessu er öllu að fækka. Þetta er mjög alvarleg staða og þessir fuglar eru komnir á válista út af þessu,“ segir Jóhann Óli enn fremur og bætir við. „Við getum náttúrlega gert mjög lítið í þessu nema að reyna að standa okkur betur í loftlagsmálum og svo að friða þessa fugla. Það á náttúrulega ekki að vera að veiða fugla, sem standa svona tæpt þar sem við sjáum kannski 40% fækkun á fáeinum áratugum eins og hjá fýlnum.“ Jóhann Óli segist vilja sá friðun allra sjófugla. „Já, stofn sem er í tvö til þrjú prósent fækkun á ári þolir ekkert veiðar, þetta er eina sem við getum gert, það er að hætta að veiða fuglana. Þarna er inngrip mannsins inn í þessa stofna, það eru veiðarnar og það á að sjálfsögðu að fara að hætta þeim á meðan stofnanir standa svona tæpt.“ Lundi.Jóhann Óli Hilmarsson Fuglar Árborg Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Ísland og hafsvæðið umhverfis landið eru mikilvæg útbreiðslusvæði nokkurra stærstu sjófuglastofna í Norðaustur-Atlantshafi en nú er svo komið að sjófuglum fækkar og fækkar og eru sumar tegundirnar í frjálsu falli eins og Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur orðar það. Hann segir hlýnun sjávar ástæðuna fyrir fækkun sjófugla, sem valdi ætisskorti hjá fuglunum. „Norrænar tegundir eins og stuttnefjan, henni hefur fækkað mest, hún er næstum því horfin úr sumum björgum og henni er að fækka mikið,“ segir Jóhann Óli. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur sem vill að allir sjófuglar við Ísland verði friðaðir ekki seinna en strax. Hann gerir mikið af því að mynda fugla.Aðsend Jóhann Óli segir að ef hitastig sjávar hækki þá hverfi til dæmis sandsílin úr sjónum og þar með minkar ætið fyrir sjófuglana. „Reyndar skarfarnir, þeir pluma sig nokkurn veginn en allir svartfuglar, kría, fíll, rita og allt þetta, þessu er öllu að fækka. Þetta er mjög alvarleg staða og þessir fuglar eru komnir á válista út af þessu,“ segir Jóhann Óli enn fremur og bætir við. „Við getum náttúrlega gert mjög lítið í þessu nema að reyna að standa okkur betur í loftlagsmálum og svo að friða þessa fugla. Það á náttúrulega ekki að vera að veiða fugla, sem standa svona tæpt þar sem við sjáum kannski 40% fækkun á fáeinum áratugum eins og hjá fýlnum.“ Jóhann Óli segist vilja sá friðun allra sjófugla. „Já, stofn sem er í tvö til þrjú prósent fækkun á ári þolir ekkert veiðar, þetta er eina sem við getum gert, það er að hætta að veiða fuglana. Þarna er inngrip mannsins inn í þessa stofna, það eru veiðarnar og það á að sjálfsögðu að fara að hætta þeim á meðan stofnanir standa svona tæpt.“ Lundi.Jóhann Óli Hilmarsson
Fuglar Árborg Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira