Engum varð meint af en bíllinn var óökuhæfur þegar slökkviliðsmenn höfðu ráðið niðurlögum eldsins. Hann var dreginn á brott.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu fór bíll frá einni stöð á staðinn og ekki er talið að mikil hætta hafi skapast á vettvangi.