Telur sína menn geta orðið Íslandsmeistara í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2021 23:16 Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks. Vísir/Bára Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, telur sína menn geta borið sigur úr býtum í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Liðið endaði í 4. sæti deildarinnar síðasta sumar er keppni var hætt þegar enn voru nokkrar umferðir eftir af mótinu. Þetta kom fram í viðtali Óskars Hrafns í sjónvarpsþætti 433.is á Hringbraut í vikunni. Þar sagði Óskar: „Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari í sumar. Það er auðveldara að tala um það en erfiðara að spila eins og meistari, haga sér eins og meistari og vera meistari. Hvort sem það er á fótboltavellinum eða í daglegu lífi.“ „Við erum með betra lið. Leikmennirnir hafa þroskast mikið og við erum er í betra líkamlegu formi. Menn vita hlutverk sín betur og þær viðbætur sem við höfum gert á hópnum hafa verið góðar,“ bætti Óskar við. Breiðablik seldi Brynjólf Andersen Willumsson til Noregs og þá fór Guðjón Pétur Lýðsson til ÍBV. Á móti kemur að þeir Davíð Örn Atlason, Finnur Orri Margeirsson, Jason Daði Svanþórsson og Árni Vilhjálmsson eru allir gengnir til liðs við Blika. Varðandi leikstíl Breiðabliks „Ég met þetta þannig að ef þú spilar frá aftasta manni hefurðu meiri stjórn stjórn á því hvað gerist heldur en þegar þú bombar boltanum fram. Við höfum lent í vandræðum þegar við spörkum langt,“ sagði Óskar Hrafn varðandi leikstíl Breiðabliks sem sumir telja áhættusaman. Breiðablik mætir KR í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla þann 2. maí næstkomandi. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Fleiri fréttir „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali Óskars Hrafns í sjónvarpsþætti 433.is á Hringbraut í vikunni. Þar sagði Óskar: „Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari í sumar. Það er auðveldara að tala um það en erfiðara að spila eins og meistari, haga sér eins og meistari og vera meistari. Hvort sem það er á fótboltavellinum eða í daglegu lífi.“ „Við erum með betra lið. Leikmennirnir hafa þroskast mikið og við erum er í betra líkamlegu formi. Menn vita hlutverk sín betur og þær viðbætur sem við höfum gert á hópnum hafa verið góðar,“ bætti Óskar við. Breiðablik seldi Brynjólf Andersen Willumsson til Noregs og þá fór Guðjón Pétur Lýðsson til ÍBV. Á móti kemur að þeir Davíð Örn Atlason, Finnur Orri Margeirsson, Jason Daði Svanþórsson og Árni Vilhjálmsson eru allir gengnir til liðs við Blika. Varðandi leikstíl Breiðabliks „Ég met þetta þannig að ef þú spilar frá aftasta manni hefurðu meiri stjórn stjórn á því hvað gerist heldur en þegar þú bombar boltanum fram. Við höfum lent í vandræðum þegar við spörkum langt,“ sagði Óskar Hrafn varðandi leikstíl Breiðabliks sem sumir telja áhættusaman. Breiðablik mætir KR í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla þann 2. maí næstkomandi. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Fleiri fréttir „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira