Anna Úrsúla: Ég er rosalega ánægð með tækifærið Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 21. apríl 2021 22:48 Anna Úrsúla var ein af betri leikmönnum Íslands í kvöld. vísir/hulda ,,Ég er ánægð með grimmdina. Það er það sem ég var rosalega ánægð með hjá öllum leikmönnunum inn á vellinum,.“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, fyrrverandi og núverandi landsliðskona í handbolta eftir leik liðsins á móti Slóveníu í kvöld. ,,Auðvitað vildum við ná góðum úrslitum og við vissum að þetta yrði erfitt með þetta tap úti. Við vildum ná þessar grimmd fram sem við viljum standa fyrir. Við viljum ná árangri og við þurfum að byrja þar.“ Það eru komin nokkur ár síðan að Anna Úrsúla lék síðast fyrir íslenska landsliðið og því blendnar tilfinningar að snúa aftur. ,,Það er allt mjög súrealískt. Ég er rosalega ánægð fyrir tækifærið, að fá að vera valin aftur. Þetta var allt frekar spes eftir að ég eignaðist stelpuna mína en ég er ótrúlega ánægð fyrir tækifærið og að þeir treystu mér. Þótt að mér hafi fundist það mjög spes.“ Anna var búin að leggja skónna á hilluna og talaði um að handboltaskórnir væru farnir í ruslið. Ágúst, þjálfari Vals sannfærði hana að koma á æfingu með Val, svo var hún mætt á völlinn og nú í landsliðið (með Ágúst á hliðarlínunni þar líka) og því deginum ljósara að Ágúst er ansi sannfærandi. ,,Ef þú bara vissir, hann gæti selt ömmu sína. Svo bætist Arnar við og hann er ekkert minna sannfærandi. Mér fannst gaman að finna fyrir trúnni að ég gæti aðstoðað liðið þrátt fyrir að mér fyndist það fáranlegt.“ ,,Mér fannst stelpurnar ánægðar að fá mig, jafnvel þótt að það sé gömul kerling mætt á æfingu með eitthverja stæla. Þetta er ótrúlega gaman frá A-Ö.“ Það er ljóst á meðan Ágúst er við völd bæði hjá Val og í landsliðinu að skórnir fara ekki á hilluna í bráð. ,,Ég þarf nú að fara taka ákvarðanir sjálf, við sjáum bara til,“ sagði Anna hlægjandi að lokum. Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. 21. apríl 2021 22:16 Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 17. apríl 2020 09:04 Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2. mars 2021 14:01 Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
,,Auðvitað vildum við ná góðum úrslitum og við vissum að þetta yrði erfitt með þetta tap úti. Við vildum ná þessar grimmd fram sem við viljum standa fyrir. Við viljum ná árangri og við þurfum að byrja þar.“ Það eru komin nokkur ár síðan að Anna Úrsúla lék síðast fyrir íslenska landsliðið og því blendnar tilfinningar að snúa aftur. ,,Það er allt mjög súrealískt. Ég er rosalega ánægð fyrir tækifærið, að fá að vera valin aftur. Þetta var allt frekar spes eftir að ég eignaðist stelpuna mína en ég er ótrúlega ánægð fyrir tækifærið og að þeir treystu mér. Þótt að mér hafi fundist það mjög spes.“ Anna var búin að leggja skónna á hilluna og talaði um að handboltaskórnir væru farnir í ruslið. Ágúst, þjálfari Vals sannfærði hana að koma á æfingu með Val, svo var hún mætt á völlinn og nú í landsliðið (með Ágúst á hliðarlínunni þar líka) og því deginum ljósara að Ágúst er ansi sannfærandi. ,,Ef þú bara vissir, hann gæti selt ömmu sína. Svo bætist Arnar við og hann er ekkert minna sannfærandi. Mér fannst gaman að finna fyrir trúnni að ég gæti aðstoðað liðið þrátt fyrir að mér fyndist það fáranlegt.“ ,,Mér fannst stelpurnar ánægðar að fá mig, jafnvel þótt að það sé gömul kerling mætt á æfingu með eitthverja stæla. Þetta er ótrúlega gaman frá A-Ö.“ Það er ljóst á meðan Ágúst er við völd bæði hjá Val og í landsliðinu að skórnir fara ekki á hilluna í bráð. ,,Ég þarf nú að fara taka ákvarðanir sjálf, við sjáum bara til,“ sagði Anna hlægjandi að lokum.
Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. 21. apríl 2021 22:16 Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 17. apríl 2020 09:04 Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2. mars 2021 14:01 Mest lesið Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. 21. apríl 2021 22:16
Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 17. apríl 2020 09:04
Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2. mars 2021 14:01