Guðmundur valdi engan úr íslensku liði Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2021 17:12 Gunnar Steinn Jónsson í leik á HM í Frakklandi 2017. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján leikmenn til að spila síðustu þrjá leikina í undankeppni EM karla í handbolta. Enginn leikmannanna kemur úr íslensku félagsliði en hlé hefur verið á Olís-deildinni í tæpan mánuð vegna samkomutakmarkanna. Elvar Ásgeirsson er eini leikmaður hópsins sem ekki á að baki landsleik. Gunnar Steinn Jónsson, Daníel Þór Ingason, Teitur Einarsson og Sveinn Jóhannsson snúa allir aftur í landsliðið en voru ekki með á HM í janúar. Ísland mætir Ísrael í Tel Aviv eftir rúma viku, þriðjudagskvöldið 27. apríl. Liðið ferðast svo til Litáens með einkaflugi og spilar við heimamenn fimmtudaginn 29. apríl. Síðasti leikurinn er svo heimaleikur við Ísrael sunnudaginn 2. maí. Vinni Ísland leikina þrjá endar liðið í efsta sæti síns riðils. Ísland er með fjögur stig eftir heimasigra gegn Litaáen og Portúgal en tap á útivelli gegn Portúgal. Landsliðshópur Íslands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (79/219) Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH (31/9) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gunnar Steinn Jónsson, Göppingen (42/36) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (18/18) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Sveinn Jóhansson, SønderjyskE Håndbold (9/15) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23) EM 2022 í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Sjá meira
Enginn leikmannanna kemur úr íslensku félagsliði en hlé hefur verið á Olís-deildinni í tæpan mánuð vegna samkomutakmarkanna. Elvar Ásgeirsson er eini leikmaður hópsins sem ekki á að baki landsleik. Gunnar Steinn Jónsson, Daníel Þór Ingason, Teitur Einarsson og Sveinn Jóhannsson snúa allir aftur í landsliðið en voru ekki með á HM í janúar. Ísland mætir Ísrael í Tel Aviv eftir rúma viku, þriðjudagskvöldið 27. apríl. Liðið ferðast svo til Litáens með einkaflugi og spilar við heimamenn fimmtudaginn 29. apríl. Síðasti leikurinn er svo heimaleikur við Ísrael sunnudaginn 2. maí. Vinni Ísland leikina þrjá endar liðið í efsta sæti síns riðils. Ísland er með fjögur stig eftir heimasigra gegn Litaáen og Portúgal en tap á útivelli gegn Portúgal. Landsliðshópur Íslands: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (79/219) Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH (31/9) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gunnar Steinn Jónsson, Göppingen (42/36) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (18/18) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Sveinn Jóhansson, SønderjyskE Håndbold (9/15) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (38/1) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG (22/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (79/219) Oddur Gretarsson, Balingen-Weistetten (26/36) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (149/579) Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH (31/9) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (131/258) Leikstjórnendur: Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, Skjern (43/111) Gunnar Steinn Jónsson, Göppingen (42/36) Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (53/139) Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (18/18) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (18/44) Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCC (120/341) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Kielce (36/73) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (60/75) Sveinn Jóhansson, SønderjyskE Håndbold (9/15) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (50/23)
EM 2022 í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Sjá meira