Stefna að samfélagi án sígarettna Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2021 18:27 Nýja-Sjáland ætlar að berjast gegn tóbaksreykingum í landinu af krafti. Getty Nýja-Sjáland hyggst útrýma tóbaksreykingum í landinu fyrir árið 2025. Aðstoðarheilbrigðisráðherra landsins segir brýnt að vernda komandi kynslóðir fyrir þeim hættum sem fylgja tóbaksreykingum, enda deyi hátt í fimm þúsund Nýsjálendingar ár hvert af völdum tóbaks. Nokkrar tillögur hafa verið lagðar fram í því skyni að ná settu markmiði, til að mynda hefur verið lagt til að hækka lágmarksaldur þeirra sem mega kaupa tóbak eða minnka leyfilegt magn nikótíns í slíkum vörum samkvæmt frétt Guardian um málið. Þá kemur til greina að banna sölu sígarettna og annarra tóbaksvara til allra þeirra sem eru fæddir eftir árið 2004. Fólk fætt eftir 2004 fær kannski aldrei að kaupa sígaréttupakka, verði tillögunni hrint í framkvæmd. Getty/daniel Bockwoldt „Við þurfum nýja nálgun,“ sagði aðstoðarheilbrigðisráðherrann Dr. Ayesha Verrall um áætlunina. Í ljósi þess fjölda sem létist á ári hverju eða glímdi við alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar væri ljóst að núverandi tóbaksvarnastefna dygði ekki til. Fjölmörg heilsuverndarsamtök hafa fagnað boðuðum aðgerðum og lýsti forstjóri krabbameinsfélagsins þar í landi yfir mikilli ánægju með stefnu stjórnvalda. „Þessi tillaga gengur lengra en bara það að aðstoða fólk við að hætta,“ sagði Lucy Elwood í yfirlýsingu. „Tóbak er skaðlegasta neysluvara sögunnar og það þarf að þurrka hana út.“ Nýja-Sjáland Áfengi og tóbak Fíkn Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fimm látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
Nokkrar tillögur hafa verið lagðar fram í því skyni að ná settu markmiði, til að mynda hefur verið lagt til að hækka lágmarksaldur þeirra sem mega kaupa tóbak eða minnka leyfilegt magn nikótíns í slíkum vörum samkvæmt frétt Guardian um málið. Þá kemur til greina að banna sölu sígarettna og annarra tóbaksvara til allra þeirra sem eru fæddir eftir árið 2004. Fólk fætt eftir 2004 fær kannski aldrei að kaupa sígaréttupakka, verði tillögunni hrint í framkvæmd. Getty/daniel Bockwoldt „Við þurfum nýja nálgun,“ sagði aðstoðarheilbrigðisráðherrann Dr. Ayesha Verrall um áætlunina. Í ljósi þess fjölda sem létist á ári hverju eða glímdi við alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar væri ljóst að núverandi tóbaksvarnastefna dygði ekki til. Fjölmörg heilsuverndarsamtök hafa fagnað boðuðum aðgerðum og lýsti forstjóri krabbameinsfélagsins þar í landi yfir mikilli ánægju með stefnu stjórnvalda. „Þessi tillaga gengur lengra en bara það að aðstoða fólk við að hætta,“ sagði Lucy Elwood í yfirlýsingu. „Tóbak er skaðlegasta neysluvara sögunnar og það þarf að þurrka hana út.“
Nýja-Sjáland Áfengi og tóbak Fíkn Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fimm látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira