Hópurinn sem fer til Slóveníu: Anna Úrsúla ekki með Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2021 15:25 Rut Jónsdóttir er að sjálfsögðu í íslenska landsliðshópnum. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Arnar Pétursson hefur valið sextán leikmanna hóp sem fer til Slóveníu og mætir þar heimakonum í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta. Fyrri leikur þjóðanna er ytra á laugardaginn og liðin mætast svo að nýju á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst á HM sem fram fer á Spáni í desember. Arnar valdi upphaflega 21 leikmann til æfinga, þar á meðal Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur sem sneri aftur í landsliðið eftir að hafa tekið skóna úr hillunni fyrir tveimur mánuðum. Anna er hins vegar á meðal þeirra fimm sem detta út úr hópnum fyrir leikinn í Slóveníu. Ásdís Guðmundsdóttir er því eini eiginlegi línumaðurinn í hópnum. Hinar sem detta út eru markvörðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir og þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Sunna Jónsdóttir og Tinna Sól Björgvinsdóttir. Hópurinn er því skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55) HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30 Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1. apríl 2021 13:01 Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. 31. mars 2021 11:21 Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30. mars 2021 17:46 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Fyrri leikur þjóðanna er ytra á laugardaginn og liðin mætast svo að nýju á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst á HM sem fram fer á Spáni í desember. Arnar valdi upphaflega 21 leikmann til æfinga, þar á meðal Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur sem sneri aftur í landsliðið eftir að hafa tekið skóna úr hillunni fyrir tveimur mánuðum. Anna er hins vegar á meðal þeirra fimm sem detta út úr hópnum fyrir leikinn í Slóveníu. Ásdís Guðmundsdóttir er því eini eiginlegi línumaðurinn í hópnum. Hinar sem detta út eru markvörðurinn Katrín Ósk Magnúsdóttir og þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Sunna Jónsdóttir og Tinna Sól Björgvinsdóttir. Hópurinn er því skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55)
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30 Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1. apríl 2021 13:01 Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. 31. mars 2021 11:21 Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30. mars 2021 17:46 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Kom ekki heim til sín í mánuð Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira. 14. apríl 2021 08:30
Segir framtíð íslenska landsliðsins bjarta en langaði að eiga möguleika á að komast á HM Vísir ræddi við Steinunni Björnsdóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins, um leikina mikilvægu gegn Slóveníu í apríl. Steinunn verður því miður ekki með eftir að hafa slitið krossband í Norður-Makedóníu þar sem Ísland tryggði sér á endanum leiki í umspili um sæti á HM 2021. 1. apríl 2021 13:01
Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. 31. mars 2021 11:21
Landsliðsfyrirliðinn með slitið krossband Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands og handknattleikskona ársins 2020, fékk það staðfest í dag að hún væri með slitið krossband. 30. mars 2021 17:46