Hraun frá fjórðu sprungunni virðist renna í Geldingadali Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. apríl 2021 10:10 Fjórða sprungan opnaðist á Reykjanesskaga í nótt. Myndin er úr safni. Vilhelm Gunnarsson Fjórða sprungan opnaðist á Reykjanesskaga í nótt. Sprungan opnaðist undir nýju hrauni og virðist það renna í Geldingadali. Sérfræðingar á Veðurstofunni urðu varir við fjórðu sprunguna um klukkan þrjú í nótt. Sprungan sást á vefmyndavélum en ekki var unnt að staðfesta að um nýja sprungu væri að ræða fyrr en í birtingu í morgun. „Þessi nýja sprunga opnaðist nær miðja vegu milli þeirra sprungu sem opnaðist 5. apríl og þeirrar sprungu sem opnaðist á miðnætti aðfaranótt 7. apríl,“ sagði Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það var komið hraun yfir þetta svæði frá sprungunni sem er þarna lengst í norðri, en þetta kemur upp í gegnum hraunið.“ Hraunið frá fjórðu sprungunni virðist renna í Geldingadali. „Það sameinast hrauntaumi sem kemur frá gígnum sem opnaðist annan í páskum og sameinast þeim hrauntaumi sem rennur niður í Geldingadali.“ „Þetta er þessi sviðsmynd sem við vorum búin að gera okkur í hugarlund um að gæti gerst. Að það myndu opnast nýjar sprungur og það eru að opnast hér sprungur liggur við annan hvern dag. Þetta er bara virkni sem við verðum að fylgjast með. Það getur verið að það sé einhver smá aukning á kvikustreymi upp í ganginn sjálfan sem er undir yfirborðinu en við þurfum bara að bíða og sjá hvað setur,“ sagði Salóme. Salóme segir sprungurnar allar hafa opnast innan hættusvæðis. „Þetta er undir nýju hrauni þannig að það hefði enginn staðið á þessum blett nákvæmlega en það breytir ekki þeirri viðvörun sem við höfum á svæðinu að það gætu opnast sprungur, jafnvel fyrir norðan nyrstu sprunguna þannig að það ber að hafa varúð og gætur á þessu og passa sig þegar maður er að skoða eldgosið.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Sérfræðingar á Veðurstofunni urðu varir við fjórðu sprunguna um klukkan þrjú í nótt. Sprungan sást á vefmyndavélum en ekki var unnt að staðfesta að um nýja sprungu væri að ræða fyrr en í birtingu í morgun. „Þessi nýja sprunga opnaðist nær miðja vegu milli þeirra sprungu sem opnaðist 5. apríl og þeirrar sprungu sem opnaðist á miðnætti aðfaranótt 7. apríl,“ sagði Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það var komið hraun yfir þetta svæði frá sprungunni sem er þarna lengst í norðri, en þetta kemur upp í gegnum hraunið.“ Hraunið frá fjórðu sprungunni virðist renna í Geldingadali. „Það sameinast hrauntaumi sem kemur frá gígnum sem opnaðist annan í páskum og sameinast þeim hrauntaumi sem rennur niður í Geldingadali.“ „Þetta er þessi sviðsmynd sem við vorum búin að gera okkur í hugarlund um að gæti gerst. Að það myndu opnast nýjar sprungur og það eru að opnast hér sprungur liggur við annan hvern dag. Þetta er bara virkni sem við verðum að fylgjast með. Það getur verið að það sé einhver smá aukning á kvikustreymi upp í ganginn sjálfan sem er undir yfirborðinu en við þurfum bara að bíða og sjá hvað setur,“ sagði Salóme. Salóme segir sprungurnar allar hafa opnast innan hættusvæðis. „Þetta er undir nýju hrauni þannig að það hefði enginn staðið á þessum blett nákvæmlega en það breytir ekki þeirri viðvörun sem við höfum á svæðinu að það gætu opnast sprungur, jafnvel fyrir norðan nyrstu sprunguna þannig að það ber að hafa varúð og gætur á þessu og passa sig þegar maður er að skoða eldgosið.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent