Fyrst sviði, þá hósti og svo lungnabjúgur allt að tveimur dögum seinna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. apríl 2021 12:35 Gunnar sagði ekki síst mikilvægt að vera meðvitaður um að börn væru sérstaklega viðkvæm fyrir gasmengun og að þau færu fljót að finna fyrir henni þegar þau reyndu á sig úti við. Vísir/Vilhelm Brennisteinsdíoxíð getur valdið eringu í húð, slímhúð og efri hluta öndunarfæra. Mikið magn getur valdið svokölluðum lungnabjúg en tveir sólahringar geta liðið þar til hann kemur fram. Þetta var meðal þess sem kom fram í máli Gunnars Guðmundssonar lungnalæknis á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli nú í morgun. Gunnar Guðmundsson lungnalæknir. Brennisteinsdíoxíð er ekki eina gasið á gosstöðvunum sem er hættulegt því þar er að finna önnur gös, til dæmis koldíoxíð og kolmónoxíð, sem geta valdið köfnun. Allar gastegundirnar vega þyngra en andrúmsloftið og safnast fyrir í til dæmis lægðum og kjöllurum húsa. Gunnar fór yfir einkenni brennisteinsdíoxíðs, sem eru fyrst sviði í nefi, munni og efri öndurnarfærum. Þá ertir það augu. Við meiri styrk veldur það hósta og mjög hár styrkur getur valdið lungnabjúg, sem er bráður lungnaskaði. Gasmengun Á upplýsingafundinum í morgun kom meðal annars fram að Veðurstofan fylgist með þróun mála við gosstöðvarnar allan sólahringinn og lætur vita af stórvæglegum breytingum í samvinnu við Almannavarnir. Íbúar geti því sofið rólega. Veðurstofan uppfærir reglulega gasspá á veður.is en spáin er einnig á loftgæði.is, þar sem finna má upplýsingar um raunstöðu, uppfærða á tíu mínútna fresti, og leiðbeiningar um viðbrögð við loftmengun í eldgosum. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun, varaði við því að aðstæður gætu breyst hratt og því væri gott að fylgjast bæði með rauntímaupplýsingunum og spánni, ekki síst í breytilegri átt. Gunnar sagði rannsókn í kjölfar gossins í Holuhrauni hafa sýnt að í á sama tíma og gasstyrkur mældist hár sótti fólk í auknum mæli heilbrigðisþjónustu vegna öndunarfæraeinkenna. Þá var einnig meira um sölu á lyfjum vegna þeirra. Lungnalæknirinn mælti raunar með því að fólk sem þjáðist af lungnasjúkdómum hefði samband við heilsugæsluna og gætti að því að það ætti nóg af sínum innöndunarlyfjum og mögulega einnig hraðvirkum berkjuvíkkandi lyfjum. Hann hvatti lungnasjúklinga til að freistast ekki til að opna glugga heldur fjárfesta heldur í viftu og hvatti þá til að halda sér í hreyfingu innanhúss ef tilmæli væru um að halda sig inni. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Tengdar fréttir Þrennt ber að varast; nýja gíga, hraunbrúnir og gasmengun Það er þrennt sem ber að varast á gosstöðvunum; nýja gíga, hrun og undanhlaup á við hraunbrúnir og gasmengun. Þetta kom fram á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli rétt í þessu. 9. apríl 2021 11:40 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Þetta var meðal þess sem kom fram í máli Gunnars Guðmundssonar lungnalæknis á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli nú í morgun. Gunnar Guðmundsson lungnalæknir. Brennisteinsdíoxíð er ekki eina gasið á gosstöðvunum sem er hættulegt því þar er að finna önnur gös, til dæmis koldíoxíð og kolmónoxíð, sem geta valdið köfnun. Allar gastegundirnar vega þyngra en andrúmsloftið og safnast fyrir í til dæmis lægðum og kjöllurum húsa. Gunnar fór yfir einkenni brennisteinsdíoxíðs, sem eru fyrst sviði í nefi, munni og efri öndurnarfærum. Þá ertir það augu. Við meiri styrk veldur það hósta og mjög hár styrkur getur valdið lungnabjúg, sem er bráður lungnaskaði. Gasmengun Á upplýsingafundinum í morgun kom meðal annars fram að Veðurstofan fylgist með þróun mála við gosstöðvarnar allan sólahringinn og lætur vita af stórvæglegum breytingum í samvinnu við Almannavarnir. Íbúar geti því sofið rólega. Veðurstofan uppfærir reglulega gasspá á veður.is en spáin er einnig á loftgæði.is, þar sem finna má upplýsingar um raunstöðu, uppfærða á tíu mínútna fresti, og leiðbeiningar um viðbrögð við loftmengun í eldgosum. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun, varaði við því að aðstæður gætu breyst hratt og því væri gott að fylgjast bæði með rauntímaupplýsingunum og spánni, ekki síst í breytilegri átt. Gunnar sagði rannsókn í kjölfar gossins í Holuhrauni hafa sýnt að í á sama tíma og gasstyrkur mældist hár sótti fólk í auknum mæli heilbrigðisþjónustu vegna öndunarfæraeinkenna. Þá var einnig meira um sölu á lyfjum vegna þeirra. Lungnalæknirinn mælti raunar með því að fólk sem þjáðist af lungnasjúkdómum hefði samband við heilsugæsluna og gætti að því að það ætti nóg af sínum innöndunarlyfjum og mögulega einnig hraðvirkum berkjuvíkkandi lyfjum. Hann hvatti lungnasjúklinga til að freistast ekki til að opna glugga heldur fjárfesta heldur í viftu og hvatti þá til að halda sér í hreyfingu innanhúss ef tilmæli væru um að halda sig inni.
Gasmengun Á upplýsingafundinum í morgun kom meðal annars fram að Veðurstofan fylgist með þróun mála við gosstöðvarnar allan sólahringinn og lætur vita af stórvæglegum breytingum í samvinnu við Almannavarnir. Íbúar geti því sofið rólega. Veðurstofan uppfærir reglulega gasspá á veður.is en spáin er einnig á loftgæði.is, þar sem finna má upplýsingar um raunstöðu, uppfærða á tíu mínútna fresti, og leiðbeiningar um viðbrögð við loftmengun í eldgosum. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun, varaði við því að aðstæður gætu breyst hratt og því væri gott að fylgjast bæði með rauntímaupplýsingunum og spánni, ekki síst í breytilegri átt.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Tengdar fréttir Þrennt ber að varast; nýja gíga, hraunbrúnir og gasmengun Það er þrennt sem ber að varast á gosstöðvunum; nýja gíga, hrun og undanhlaup á við hraunbrúnir og gasmengun. Þetta kom fram á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli rétt í þessu. 9. apríl 2021 11:40 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Þrennt ber að varast; nýja gíga, hraunbrúnir og gasmengun Það er þrennt sem ber að varast á gosstöðvunum; nýja gíga, hrun og undanhlaup á við hraunbrúnir og gasmengun. Þetta kom fram á upplýsingafundi vegna eldgossins í Fagradalsfjalli rétt í þessu. 9. apríl 2021 11:40
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent