Önnur sprunga gæti opnast Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. apríl 2021 12:09 Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Vísir Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir hættu á að fleiri sprungur opnist meðfram sprungunni sem opnaðist við Meradali í gær. Talsverð virkni hefur verið á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá því í nótt bæði í Geldingadölum og nýju sprungunni í Meradölum. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Það er bæði að gjósa úr gígnum í Geldingadölum og þessari nýju sprungu sem er fyrir ofan Meradali. Það er þokkalegur gangur í gígunum við sjónrænt mat í dag og ekki hægt að segja að mikið hafi dregið úr kvikuflæðinu síðustu klukkustundir þó það hafi gerst um stund í gær,“ segir Salóme. Strókarnir frá eldstöðvunum tveimur í morgun. Blámóða sést í bólstrinum miðjum. Myndin er tekin frá Grindavíkurvegi á tólfta tímanum.Vísir/KMU Eldstöðvarnar eru lokaðar í dag. Salóme segir það vegna þessara nýju aðstæðna. „Það er náttúrulega hætta á því að það opnist þarna fleiri sprungur í þessari stefnu og við erum að skoða aðstæður á svæðinu,“ segir hún. Salóme segir eins og staðan sé nú séu gasmengun frá svæðinu að berast út á sjó. En koltvísýringur geti safnast upp í lægðum á svæðinu. Ef áttin fer í suðvestur gæti mengun borist til Grindavíkur en ekki sé útlit fyrir það í dag og fram á kvöld. Aðspurð um hvort að eldgos þarna geti kveikt á öðrum eldstöðvarkerfum á svæðinu en þær eru fimm talsins segir Salóme. „Á löngum tíma þá getur orðið samspil, ekki samspil kviku heldur virknisamspil á milli eldstöðvarkerfa á Reykjanesi. En þá erum við að tala um í tugum ára eða hundruð ára.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14 Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Sjá meira
Talsverð virkni hefur verið á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá því í nótt bæði í Geldingadölum og nýju sprungunni í Meradölum. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Það er bæði að gjósa úr gígnum í Geldingadölum og þessari nýju sprungu sem er fyrir ofan Meradali. Það er þokkalegur gangur í gígunum við sjónrænt mat í dag og ekki hægt að segja að mikið hafi dregið úr kvikuflæðinu síðustu klukkustundir þó það hafi gerst um stund í gær,“ segir Salóme. Strókarnir frá eldstöðvunum tveimur í morgun. Blámóða sést í bólstrinum miðjum. Myndin er tekin frá Grindavíkurvegi á tólfta tímanum.Vísir/KMU Eldstöðvarnar eru lokaðar í dag. Salóme segir það vegna þessara nýju aðstæðna. „Það er náttúrulega hætta á því að það opnist þarna fleiri sprungur í þessari stefnu og við erum að skoða aðstæður á svæðinu,“ segir hún. Salóme segir eins og staðan sé nú séu gasmengun frá svæðinu að berast út á sjó. En koltvísýringur geti safnast upp í lægðum á svæðinu. Ef áttin fer í suðvestur gæti mengun borist til Grindavíkur en ekki sé útlit fyrir það í dag og fram á kvöld. Aðspurð um hvort að eldgos þarna geti kveikt á öðrum eldstöðvarkerfum á svæðinu en þær eru fimm talsins segir Salóme. „Á löngum tíma þá getur orðið samspil, ekki samspil kviku heldur virknisamspil á milli eldstöðvarkerfa á Reykjanesi. En þá erum við að tala um í tugum ára eða hundruð ára.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14 Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Sjá meira
Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14
Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10