Önnur sprunga gæti opnast Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. apríl 2021 12:09 Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Vísir Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir hættu á að fleiri sprungur opnist meðfram sprungunni sem opnaðist við Meradali í gær. Talsverð virkni hefur verið á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá því í nótt bæði í Geldingadölum og nýju sprungunni í Meradölum. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Það er bæði að gjósa úr gígnum í Geldingadölum og þessari nýju sprungu sem er fyrir ofan Meradali. Það er þokkalegur gangur í gígunum við sjónrænt mat í dag og ekki hægt að segja að mikið hafi dregið úr kvikuflæðinu síðustu klukkustundir þó það hafi gerst um stund í gær,“ segir Salóme. Strókarnir frá eldstöðvunum tveimur í morgun. Blámóða sést í bólstrinum miðjum. Myndin er tekin frá Grindavíkurvegi á tólfta tímanum.Vísir/KMU Eldstöðvarnar eru lokaðar í dag. Salóme segir það vegna þessara nýju aðstæðna. „Það er náttúrulega hætta á því að það opnist þarna fleiri sprungur í þessari stefnu og við erum að skoða aðstæður á svæðinu,“ segir hún. Salóme segir eins og staðan sé nú séu gasmengun frá svæðinu að berast út á sjó. En koltvísýringur geti safnast upp í lægðum á svæðinu. Ef áttin fer í suðvestur gæti mengun borist til Grindavíkur en ekki sé útlit fyrir það í dag og fram á kvöld. Aðspurð um hvort að eldgos þarna geti kveikt á öðrum eldstöðvarkerfum á svæðinu en þær eru fimm talsins segir Salóme. „Á löngum tíma þá getur orðið samspil, ekki samspil kviku heldur virknisamspil á milli eldstöðvarkerfa á Reykjanesi. En þá erum við að tala um í tugum ára eða hundruð ára.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14 Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Sjá meira
Talsverð virkni hefur verið á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá því í nótt bæði í Geldingadölum og nýju sprungunni í Meradölum. Salóme Jórunn Bernharðsdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Það er bæði að gjósa úr gígnum í Geldingadölum og þessari nýju sprungu sem er fyrir ofan Meradali. Það er þokkalegur gangur í gígunum við sjónrænt mat í dag og ekki hægt að segja að mikið hafi dregið úr kvikuflæðinu síðustu klukkustundir þó það hafi gerst um stund í gær,“ segir Salóme. Strókarnir frá eldstöðvunum tveimur í morgun. Blámóða sést í bólstrinum miðjum. Myndin er tekin frá Grindavíkurvegi á tólfta tímanum.Vísir/KMU Eldstöðvarnar eru lokaðar í dag. Salóme segir það vegna þessara nýju aðstæðna. „Það er náttúrulega hætta á því að það opnist þarna fleiri sprungur í þessari stefnu og við erum að skoða aðstæður á svæðinu,“ segir hún. Salóme segir eins og staðan sé nú séu gasmengun frá svæðinu að berast út á sjó. En koltvísýringur geti safnast upp í lægðum á svæðinu. Ef áttin fer í suðvestur gæti mengun borist til Grindavíkur en ekki sé útlit fyrir það í dag og fram á kvöld. Aðspurð um hvort að eldgos þarna geti kveikt á öðrum eldstöðvarkerfum á svæðinu en þær eru fimm talsins segir Salóme. „Á löngum tíma þá getur orðið samspil, ekki samspil kviku heldur virknisamspil á milli eldstöðvarkerfa á Reykjanesi. En þá erum við að tala um í tugum ára eða hundruð ára.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14 Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Sjá meira
Áfram lokað á gossvæðinu Áfram verður lokað á gossvæðinu á Reykjanesskaga vegna mengunarhættu. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurnesjum. 6. apríl 2021 10:14
Sjáðu nýju sprunguna úr lofti Ný sprunga hefur nú opnast um hálfan kílómetra norðaustur af gosstöðvunum í Geldingadölum. Sprungan er um tvö hundruð metra löng og rennur hraunið niður í Merardali. 5. apríl 2021 14:10