Syngjandi systur á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. apríl 2021 20:03 Tvíburastysturnar, Freyja og Oddný, ásamt Margréti Ósk en raddir þeirra hljóma ótrúlega vel saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrjár systur á sveitabæ í Rangárvallasýslu hafa ekki setið með hendur í skauti um páskana því þær hafa notið þess að syngja saman. Pabbi og fósturpabbi þeirra spilar undir hjá þeim. Fjölskyldan býr á bænum Miðtúni, sem er rétt hjá Hvolsvelli. Þau voru líka heimsótt um páskana í fyrra en þá höfðu systurnar slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með söng sínum. Nú eru þær orðnar enn þá betri og enn vinsælli á samfélagsmiðlum. Þetta eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 18 ára og hálf systir þeirra, Margrét Ósk, 13 ára. Pabbi hennar, Guðjón Halldór Óskarsson og fósturpabbi tvíburanna spilar undir hjá þeim. Hér er það lagið Ólýsanleg eftir Magnús Þór Sigmundsson. Freyja og Oddný eru í Menntaskólanum að Laugarvatni og Margrét Ósk í sjöunda bekk á Hvolsvelli. Þær hafa nýtt páskana vel til að syngja saman. En núna er samkomubann, er það ekki erfitt fyrir þær að geta ekki troðið upp og komið fram? „Jú, það er mjög leiðinlegt en við verðum bara að setja á Facebook,“ segja þær um leið og þær lýsa mikilli ánægju með undirleikara sinn og þær lofa að æfa sig vel fyrir páskana 2022 með nýtt efni. Guðjón Halldór Óskarsson spilar á píanóið fyrir stelpurnar og hjálpar þeim að koma sér áfram í tónlistinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Menning Tónlist Tengdar fréttir Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. 28. mars 2020 19:30 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Sjá meira
Fjölskyldan býr á bænum Miðtúni, sem er rétt hjá Hvolsvelli. Þau voru líka heimsótt um páskana í fyrra en þá höfðu systurnar slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með söng sínum. Nú eru þær orðnar enn þá betri og enn vinsælli á samfélagsmiðlum. Þetta eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 18 ára og hálf systir þeirra, Margrét Ósk, 13 ára. Pabbi hennar, Guðjón Halldór Óskarsson og fósturpabbi tvíburanna spilar undir hjá þeim. Hér er það lagið Ólýsanleg eftir Magnús Þór Sigmundsson. Freyja og Oddný eru í Menntaskólanum að Laugarvatni og Margrét Ósk í sjöunda bekk á Hvolsvelli. Þær hafa nýtt páskana vel til að syngja saman. En núna er samkomubann, er það ekki erfitt fyrir þær að geta ekki troðið upp og komið fram? „Jú, það er mjög leiðinlegt en við verðum bara að setja á Facebook,“ segja þær um leið og þær lýsa mikilli ánægju með undirleikara sinn og þær lofa að æfa sig vel fyrir páskana 2022 með nýtt efni. Guðjón Halldór Óskarsson spilar á píanóið fyrir stelpurnar og hjálpar þeim að koma sér áfram í tónlistinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Menning Tónlist Tengdar fréttir Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. 28. mars 2020 19:30 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Sjá meira
Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. 28. mars 2020 19:30