Hefur sölu á „fish and chips“ á stikuðu gönguleiðinni Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2021 12:30 Issi hefur lítið sofið síðustu nætur vegna spennings. Veitingavaginn er kominn á staðinn. Issi Jóhann Issi Hallgrímsson, veitingamaður og eigandi Issi Fish and Chips, mun hefja sölu á veitingum á bílastæði í Nátthagakrika við stikuðu gönguleiðina að gosstöðvunum í Geldingadal síðar í dag. Issi segist mjög spenntur og getur ekki beðið eftir að byrja að elda ofan í svanga göngumenn á leið að eða frá gosstöðvunum. Issi er tilbúinn að elda ofan í svanga göngumenn sem eru á leið að eða frá gosstöðvunum.Issi „Ég er úr Grindavík og byrjaði á þessu brölti 2017. Ég er með fastan stað á Fitjum í Reykjanesbæ, Njarðvík og svo einn hlaupavagn sem verður þá á þessari gönguleið. Ég var að bíða færis núna eftir að aðstæður væru skemmtilegri. Bílastæði, aðgengi og fleira. Þegar var svo ákveðið að opna báðar leiðir í gær ákvað ég að hjóla af stað í þetta.“ Hlaupavagninn sem um ræðir.Issi Með leyfi frá landeiganda Issi segir að það verði opnað klukkan 16 í dag. „Ég er með leyfi frá landeiganda og svo náttúrulega öll önnur tilskilin leyfi fyrir svona starfsemi. Sem ég er með. Ég er svo líka búinn að vera í sambandi við lögreglu og björgunarsveit.“ Það verður ekki bara boðið upp á steiktan fisk og franskar. „Ég býð upp á Fish and Chips og svo kaffi og nýsteiktar kleinur sem ég steiki í vagninum jafnóðum. Ég er búinn að bíða svo spenntur. Lítið sofið og svo fór þetta allt í gegn í gær og þá var enn minna sofið. Ég er á vaktinni hérna í Njarðvík núna. Nóg að gera, en ég hlakka til að loka 13:30 og brenna uppeftir með nóg af hráefni og allan pakkann,“ segir Issi. Allt á fullu gasi hjá okkur fyrir daginn. Opnum á bílastæðinu á gönguleið að gosstöðvum. Fish&chips Kaffi og ný steiktar kleinur sem er nýtt hjá okkur. Opnum kl 16 og fram eftir kvöldi..........Posted by Issi Fish & Chips on Tuesday, 30 March 2021 Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Veitingastaðir Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Issi segist mjög spenntur og getur ekki beðið eftir að byrja að elda ofan í svanga göngumenn á leið að eða frá gosstöðvunum. Issi er tilbúinn að elda ofan í svanga göngumenn sem eru á leið að eða frá gosstöðvunum.Issi „Ég er úr Grindavík og byrjaði á þessu brölti 2017. Ég er með fastan stað á Fitjum í Reykjanesbæ, Njarðvík og svo einn hlaupavagn sem verður þá á þessari gönguleið. Ég var að bíða færis núna eftir að aðstæður væru skemmtilegri. Bílastæði, aðgengi og fleira. Þegar var svo ákveðið að opna báðar leiðir í gær ákvað ég að hjóla af stað í þetta.“ Hlaupavagninn sem um ræðir.Issi Með leyfi frá landeiganda Issi segir að það verði opnað klukkan 16 í dag. „Ég er með leyfi frá landeiganda og svo náttúrulega öll önnur tilskilin leyfi fyrir svona starfsemi. Sem ég er með. Ég er svo líka búinn að vera í sambandi við lögreglu og björgunarsveit.“ Það verður ekki bara boðið upp á steiktan fisk og franskar. „Ég býð upp á Fish and Chips og svo kaffi og nýsteiktar kleinur sem ég steiki í vagninum jafnóðum. Ég er búinn að bíða svo spenntur. Lítið sofið og svo fór þetta allt í gegn í gær og þá var enn minna sofið. Ég er á vaktinni hérna í Njarðvík núna. Nóg að gera, en ég hlakka til að loka 13:30 og brenna uppeftir með nóg af hráefni og allan pakkann,“ segir Issi. Allt á fullu gasi hjá okkur fyrir daginn. Opnum á bílastæðinu á gönguleið að gosstöðvum. Fish&chips Kaffi og ný steiktar kleinur sem er nýtt hjá okkur. Opnum kl 16 og fram eftir kvöldi..........Posted by Issi Fish & Chips on Tuesday, 30 March 2021
Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Veitingastaðir Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira