Að sögn Jens Heiðars Ragnarssonar, slökkviliðsstjóra, varð ekki slys á fólki og enginn sjáanlegur eldur er eftir sprenginguna.
Beiðni um aðstoð baðst slökkviliðinu nú stuttu fyrir ellefu og er slökkvilið á staðnum til að tryggja svæðið.
Jens segir að engin slys hafi orðið á fólki og enginn eldur hafi komið upp. Svæðið sé talið hættulaust.
Fréttin var uppfærð klukkan 23:40.