Forystusauður í stífum æfingabúðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2021 20:08 Jón Þormar á Kafteini og forystusauðurinn í taumnum tilbúin að hlaupa af stað þegar skipun þess efnis kemur Magnús Hlynur Hreiðarsson Stífar æfingar standa yfir þessa dagana við að venja forystusauð að hlaupa í taumi með hesti þegar bóndi á bæ í grennd við Laugarvatn fer í sinn daglega reiðtúr á hestinum Kafteini með sauðinn í eftirdragi. Það er á bænum Böðmóðsstöðum, sem æfingar knapans, hestsins og sauðsins fara fram nánast daglega. Jón Þormar Pálsson, bóndi á Böðmóðsstöðum í Bláskógabyggð hefur séð um að þjálfa forystusauðinn með dyggri aðstoð konu sinnar og sona. Sauðurinn, sem er ekki nema veturgamall finnst fátt skemmtilegra en að hlaupa og þá alveg eins í taumi eða bara frjáls úti á túni. „Hann hefur hlaupið alveg frá fæðingu. Hann er mjög léttur á fæti og honum finnst þetta mjög skemmtilegt. Kafteinn er líka snillingur, hann gerir allt fyrir okkur, sama hvað er,“ segir Hulda Karólína Harðardóttir, bóndi á Böðmóðsstöðum. Vinafólk Jóns Þormars og Huldu á Snorrastöðum í Laugardal voru á leiðinni með forystusauðinn í sláturhús þegar Jón komast að því og fékk þau frekar til að gefa sér sauðinn, hann gæti örugglega komið að gagni á Böðmóðsstöðum. „Svo er náttúrulega verið að kenna honum að haga sér eins og forystusauður, fara heim, teymast á hesti og teymast í hendi líka og hlýða sínum húsbónda,“ bætir Hulda við. Og svo eruð þið að venja hornin á sauðnum eða hvað? „Já, við viljum ekki að þau fari í kinnarnar á honum og jafnvel augun. Þá er settur vír en það þarf mikla tæknikunnáttu til að gera þetta og þau eru stundum vanin mjög flott, við sjáum hvað verður úr þessu.“ Hulda Karólína og Jón Þormar eru bændur á Böðmóðsstöðum þar sem þau eru með kýr, sauðfé, hesta og geitur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Landbúnaður Dýr Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Sjá meira
Það er á bænum Böðmóðsstöðum, sem æfingar knapans, hestsins og sauðsins fara fram nánast daglega. Jón Þormar Pálsson, bóndi á Böðmóðsstöðum í Bláskógabyggð hefur séð um að þjálfa forystusauðinn með dyggri aðstoð konu sinnar og sona. Sauðurinn, sem er ekki nema veturgamall finnst fátt skemmtilegra en að hlaupa og þá alveg eins í taumi eða bara frjáls úti á túni. „Hann hefur hlaupið alveg frá fæðingu. Hann er mjög léttur á fæti og honum finnst þetta mjög skemmtilegt. Kafteinn er líka snillingur, hann gerir allt fyrir okkur, sama hvað er,“ segir Hulda Karólína Harðardóttir, bóndi á Böðmóðsstöðum. Vinafólk Jóns Þormars og Huldu á Snorrastöðum í Laugardal voru á leiðinni með forystusauðinn í sláturhús þegar Jón komast að því og fékk þau frekar til að gefa sér sauðinn, hann gæti örugglega komið að gagni á Böðmóðsstöðum. „Svo er náttúrulega verið að kenna honum að haga sér eins og forystusauður, fara heim, teymast á hesti og teymast í hendi líka og hlýða sínum húsbónda,“ bætir Hulda við. Og svo eruð þið að venja hornin á sauðnum eða hvað? „Já, við viljum ekki að þau fari í kinnarnar á honum og jafnvel augun. Þá er settur vír en það þarf mikla tæknikunnáttu til að gera þetta og þau eru stundum vanin mjög flott, við sjáum hvað verður úr þessu.“ Hulda Karólína og Jón Þormar eru bændur á Böðmóðsstöðum þar sem þau eru með kýr, sauðfé, hesta og geitur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Landbúnaður Dýr Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Sjá meira