Sjáðu magnaða þrefalda vörslu Rasimas í lýsingu Rikka G Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2021 16:00 Vilius Rasimas hefur reynst Selfyssingum sannkallaður happafengur. vísir/hulda margrét Vilius Rasimas, markvörður Selfoss, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn FH í Kaplakrika í Olís-deild karla í gær. Nokkuð algengt er að markverðir í handbolta verji tvisvar sinnum í röð. Öllu sjaldgæfara er að þeir verði þrjú skot í röð. Það gerði Rasimas hins vegar í leiknum gegn FH í gær. Á 38. mínútu í leiknum, í stöðunni 16-14, átti Benedikt Elvar Skarphéðinsson skot af gólfinu sem Rasimas varði. Arnar Freyr Ársælsson blakaði boltanum á Benedikt sem var í dauðafæri en aftur varði Rasismas. Arnar Freyr tók frákastið en Rasimas varði í þriðja sinn. „Raaaaaaasimas ver! Hvað er í gangi hérna?! Rasimas er gjörsamlega að fara á kostum“ orgaði Ríkharð Óskar Guðnason sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport ásamt Jóhanni Gunnari Einarssyni. Markvörslur Rasimas í lýsingu Rikka G má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þreföld varsla Rasimas Rasimas átti góðan leik í gær og varði sextán skot, eða 36 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Það dugði þó ekki til því FH vann eins marks sigur, 28-27. Rasimas, sem er landliðsmarkvörður Litáens, kom til Selfoss fyrir tímabilið og hefur leikið mjög vel með liðinu í vetur og er í hópi bestu markvarða Olís-deildarinnar. Selfoss er í 6. sæti deildarinnar með sextán stig eftir fimmtán leiki. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Þjálfari FH bankaði í Ágúst og vildi vita hvort hann væri viðstaddur: „Já, ég er hérna!“ Skemmtileg uppákoma varð í leikhléi FH í leiknum gegn Selfossi í Olís-deild karla í gær þegar þjálfari liðsins, Sigursteinn Arndal, vildi vita hvort línumaðurinn Ágúst Birgisson væri ekki örugglega vakandi. 22. mars 2021 14:30 Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. 21. mars 2021 21:42 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. 21. mars 2021 22:16 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sjá meira
Nokkuð algengt er að markverðir í handbolta verji tvisvar sinnum í röð. Öllu sjaldgæfara er að þeir verði þrjú skot í röð. Það gerði Rasimas hins vegar í leiknum gegn FH í gær. Á 38. mínútu í leiknum, í stöðunni 16-14, átti Benedikt Elvar Skarphéðinsson skot af gólfinu sem Rasimas varði. Arnar Freyr Ársælsson blakaði boltanum á Benedikt sem var í dauðafæri en aftur varði Rasismas. Arnar Freyr tók frákastið en Rasimas varði í þriðja sinn. „Raaaaaaasimas ver! Hvað er í gangi hérna?! Rasimas er gjörsamlega að fara á kostum“ orgaði Ríkharð Óskar Guðnason sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport ásamt Jóhanni Gunnari Einarssyni. Markvörslur Rasimas í lýsingu Rikka G má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þreföld varsla Rasimas Rasimas átti góðan leik í gær og varði sextán skot, eða 36 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Það dugði þó ekki til því FH vann eins marks sigur, 28-27. Rasimas, sem er landliðsmarkvörður Litáens, kom til Selfoss fyrir tímabilið og hefur leikið mjög vel með liðinu í vetur og er í hópi bestu markvarða Olís-deildarinnar. Selfoss er í 6. sæti deildarinnar með sextán stig eftir fimmtán leiki. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Þjálfari FH bankaði í Ágúst og vildi vita hvort hann væri viðstaddur: „Já, ég er hérna!“ Skemmtileg uppákoma varð í leikhléi FH í leiknum gegn Selfossi í Olís-deild karla í gær þegar þjálfari liðsins, Sigursteinn Arndal, vildi vita hvort línumaðurinn Ágúst Birgisson væri ekki örugglega vakandi. 22. mars 2021 14:30 Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. 21. mars 2021 21:42 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. 21. mars 2021 22:16 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sjá meira
Þjálfari FH bankaði í Ágúst og vildi vita hvort hann væri viðstaddur: „Já, ég er hérna!“ Skemmtileg uppákoma varð í leikhléi FH í leiknum gegn Selfossi í Olís-deild karla í gær þegar þjálfari liðsins, Sigursteinn Arndal, vildi vita hvort línumaðurinn Ágúst Birgisson væri ekki örugglega vakandi. 22. mars 2021 14:30
Sigursteinn Arndal: Við létum hann líta full vel út Sigursteinn Arndal var sáttur með sigur sinna manna á Selfossi í Olís-deild karla í kvöld. 21. mars 2021 21:42
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 28-27 | FH hafði betur með minnsta mun FH vann nauman sigur á Selfossi í Olís deild karla í kvöld. Skildu liðin að með einu marki 28-27. 21. mars 2021 22:16